Þrír vopnaðir verðir um borð

Vel þegin kæling. Stefán Birgisson, 2. stýrimaður, og Magnús Ríkarðsson …
Vel þegin kæling. Stefán Birgisson, 2. stýrimaður, og Magnús Ríkarðsson skipstjóri kæla sig í potti á dekkinu, en hitinn hefur farið í 37 gráður. Þeir félagarnir voru áður með Drangavíkina frá Vestmannaeyjum. Ljósmynd/Finnur Kristjánsson

„Þetta hefur allt gengið mjög vel nema hvað hitinn hefur verið að angra okkur,“ sagði Magnús Ríkarðsson, skipstjóri á Breka VE, um hádegi í gær.

Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins Gunnvarar á Hnífsdal, og Breki, nýsmíði Vinnslustöðvarinnar i Vestmannaeyjum, áttu þá um tólf tíma eftir í höfn í Kólombó á Srí Lanka eftir 15 daga siglingu frá skipasmíðastöð í Kína. Í Kólombó á að taka olíu og vistir, en einnig fara þrír vopnaðir öryggisverðir um borð í hvort skip.

Sjórán hafa verið tíð fyrir ströndum Sómalíu þó svo að dregið hafi úr þeim síðustu ár. Frá 2005 til 2012 voru gerðar linnulitlar árásir á skip undan hinum fjölförnu ströndum Sómalíu og var lausnargjalda krafist fyrir áhafnir og skip. Í fyrra var tilkynnt um níu sjórán á svæðinu samkvæmt alþjóðlegri skráningu, en samkvæmt upplýsingum Magnúsar á Breka voru sjórán og tilraunir til þeirra um 60 talsins á síðasta ári, en í mörgum tilvikum var nóg að stugga við ræningjunum.

Sjá viðtal við Magnús í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 600,28 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 613,22 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 418,54 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 348,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,19 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 306,26 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 397,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Björn EA 220 Þorskfisknet
Þorskur 4.562 kg
Karfi 98 kg
Samtals 4.660 kg
10.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.276 kg
Ufsi 465 kg
Ýsa 87 kg
Karfi 26 kg
Samtals 1.854 kg
10.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 76.336 kg
Karfi 29.952 kg
Ufsi 9.248 kg
Ýsa 7.842 kg
Langa 1.306 kg
Steinbítur 1.192 kg
Keila 82 kg
Blálanga 81 kg
Þykkvalúra 54 kg
Grálúða 11 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 126.112 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 600,28 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 613,22 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 418,54 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 348,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,19 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 306,26 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 397,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Björn EA 220 Þorskfisknet
Þorskur 4.562 kg
Karfi 98 kg
Samtals 4.660 kg
10.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.276 kg
Ufsi 465 kg
Ýsa 87 kg
Karfi 26 kg
Samtals 1.854 kg
10.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 76.336 kg
Karfi 29.952 kg
Ufsi 9.248 kg
Ýsa 7.842 kg
Langa 1.306 kg
Steinbítur 1.192 kg
Keila 82 kg
Blálanga 81 kg
Þykkvalúra 54 kg
Grálúða 11 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 126.112 kg

Skoða allar landanir »