Gætu veitt 190 langreyðar

Hvalskurður í Hvalfirði. Mynd úr safni.
Hvalskurður í Hvalfirði. Mynd úr safni. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hvalur hf. gæti veitt 190 langreyðar í sumar, samkvæmt útreikningum 200 mílna. Kvótinn í ár er 161 langreyður en að auki hefur fyrirtækið heimild til að nýta 20% af ónýttum kvóta síðasta árs. Sá kvóti var 146 dýr og var með öllu ónýttur.

Ekki er endilega víst hvort fyrirtækið muni nýta heimildina en ljóst er að hún er þó til staðar ef á þarf að halda.

Morgunblaðið greindi frá því í dag að hvalveiðar myndu hefjast á ný í sumar, eftir tveggja ára hlé. Munu veiðarnar hefjast í kringum 10. júní.

Hvalur hf. veiddi og vann 155 langreyðar á vertíðinni sumarið 2015. Þá unnu um 150 manns við verkefnið. Vorið 2016 ákvað fyrirtækið að hefja ekki hvalveiðar það árið vegna þess sem Kristján Loftsson sagði endalausar hindranir við útflutning á hvalaafurðum til Japans.

Fólust þær í að eftirlitsaðilar þar notuðu gamlar aðferðir við efnagreiningar sem Kristján sagði að ekki væru notaðar annars staðar í heiminum og gáfu misvísandi niðurstöður. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir að efnagreiningarvottorð fylgdi afurðunum héðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 634,92 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 439,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 492,72 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 252,35 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 295,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 395,39 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Þorskur 73 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 976 kg
6.2.25 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Þorskur 1.017 kg
Skarkoli 90 kg
Steinbítur 63 kg
Grásleppa 7 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 1.184 kg
6.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 3.370 kg
Ýsa 84 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 3.461 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 634,92 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 439,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 492,72 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 252,35 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 295,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 395,39 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Þorskur 73 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 976 kg
6.2.25 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Þorskur 1.017 kg
Skarkoli 90 kg
Steinbítur 63 kg
Grásleppa 7 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 1.184 kg
6.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 3.370 kg
Ýsa 84 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 3.461 kg

Skoða allar landanir »