Félagar í Smábátafélaginu Hrollaugi í Hornafirði, alls 15 manns, hafa sagt sig úr Landsambandi smábátaeigenda. Jafnframt sagði Vigfús Ásbjörnsson, formaður Hrollaugs, sig úr stjórn Landssambandsins. Hann segir að félagsmenn telji hag sínum betur borgið utan samtakanna.
Breyting á fiskveiðistjórnarlögunum var samþykkt á Alþingi í vikunni og felur í sér að strandveiðar verða leyfðar í 12 daga í mánuði frá maí til loka ágúst. Ráðherra er þó heimilt að stöðva veiðar þegar sýnt er að heildarafli fari umfram það magn sem ráðstafað er til strandveiða, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Vigfús segir að félagar í Hrollaugi séu ósáttir við störf Landssambandsins varðandi frumvarpið. „Það er engin trygging fyrir því að menn fái að róa í 48 daga og nýju lögin fela í sér skerðingu á þremur svæðum. Það er líka óánægja með þetta fyrir norðan og austan. Við hefðum viljað sjá meiri baráttu til að tryggja dagafjöldann, en okkur fannst við fá litlar undirtektir,“ segir Vigfús, en í fyrra náði hann um 60 róðrum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 629,06 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 472,14 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 261,73 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 914 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 31 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Ýsa | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.026 kg |
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.432 kg |
Samtals | 1.432 kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Þorskur | 73 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 976 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 629,06 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 472,14 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 261,73 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 914 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 31 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Ýsa | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.026 kg |
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.432 kg |
Samtals | 1.432 kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Þorskur | 73 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 976 kg |