Landaði 67 tonnum með nýjan poka

Gullver NS í höfn á Seyðisfirði.
Gullver NS í höfn á Seyðisfirði. Ljósmynd/Ómar Bogason

„Þetta var ágætur afli sem fékkst í Litladýpi suðaustur úr Hvalbaknum. Veiðiferðin var stutt vegna þess að fiskvinnslustöðinni vantaði hráefni,“ segir Þórhallur Jónsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Gullveri NS, sem landaði 67 tonna afla á Seyðisfirði í gær.

Uppistaða aflans var þorskur en auk þess var skipið með karfa og ýsu, eftir veiðiferð sem hófst á mánudag.

Gullver hélt svo til veiða á ný í gærkvöldi, en skipið er nýlega farið að nota nýja gerð af trollpoka sem þróaður hefur verið hjá Fjarðaneti. Pokinn er fjögurra byrða skálmapoki þannig að aflinn sem í hann kemur skiptist í tvennt og þannig er minni pressa á fiskinum. Þarna er um að ræða síðupoka sem felldur er á nýstárlegan hátt.

Á vef Síldarvinnslunnar er haft eftir Hermanni Hrafni Guðmundssyni hjá Fjarðaneti á Akureyri að byrjað hafi verið að nota þennan poka í vetur. Nú hafi hann verið reyndur á þremur togurum.

„Þessi poki er unik að allri gerð og reynslan af honum hefur verið afar góð. Ekki veit ég hvað á að kalla þennan poka, en ætli sé ekki best að kalla hann bara unik–poka,“ segir Hermann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 606,32 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 383,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 279,12 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 253,40 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 329,86 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 309 kg
Þorskur 268 kg
Karfi 111 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 16 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 747 kg
19.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 1.488 kg
Keila 367 kg
Ýsa 62 kg
Steinbítur 58 kg
Karfi 25 kg
Samtals 2.000 kg
19.9.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.183 kg
Ýsa 1.120 kg
Keila 155 kg
Langa 50 kg
Steinbítur 37 kg
Samtals 4.545 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 606,32 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 383,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 279,12 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 253,40 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 329,86 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 309 kg
Þorskur 268 kg
Karfi 111 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 16 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 747 kg
19.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 1.488 kg
Keila 367 kg
Ýsa 62 kg
Steinbítur 58 kg
Karfi 25 kg
Samtals 2.000 kg
19.9.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.183 kg
Ýsa 1.120 kg
Keila 155 kg
Langa 50 kg
Steinbítur 37 kg
Samtals 4.545 kg

Skoða allar landanir »