Hlýri kvótasettur, er í sögulegu lágmarki

Stór hluti hlýraaflans er seldur á fiskmörkuðum, en hann fæst …
Stór hluti hlýraaflans er seldur á fiskmörkuðum, en hann fæst einkum sem meðafli. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hlýri verður kvóta­sett­ur með nýju fisk­veiðiári, sam­kvæmt aug­lýs­ingu sjáv­ar­út­vegs­ráðuneyt­is­ins í Stjórn­artíðind­um.

Miðað er við að afli næsta fisk­veiðiárs verði að há­marki 1.001 tonn og er það í sam­ræmi við ráðgjöf Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. Afla­hlut­deild í hlýra verður út­hlutað á grund­velli veiðireynslu á fisk­veiðitíma­bil­inu 16. ág­úst 2015 til 15. ág­úst 2018.

Hlýri veiðist einkum sem meðafli á línu og í botn­vörpu og hafa veiðar verið frjáls­ar. Erfitt hef­ur verið talið að stjórna veiðum með afla­marki en nú verður látið reyna á það. Í af­la­upp­lýs­ing­um Fiski­stofu kem­ur fram að á fisk­veiðiár­inu hafa yfir 250 skip og bát­ar landað hlýra, allt frá nokkr­um kíló­um upp í rúm­lega 80 tonn. Er afl­inn til þessa orðinn tæp­lega 1.480 tonn, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu um veiðar á hlýra í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »