Hlýri verður kvótasettur með nýju fiskveiðiári, samkvæmt auglýsingu sjávarútvegsráðuneytisins í Stjórnartíðindum.
Miðað er við að afli næsta fiskveiðiárs verði að hámarki 1.001 tonn og er það í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Aflahlutdeild í hlýra verður úthlutað á grundvelli veiðireynslu á fiskveiðitímabilinu 16. ágúst 2015 til 15. ágúst 2018.
Hlýri veiðist einkum sem meðafli á línu og í botnvörpu og hafa veiðar verið frjálsar. Erfitt hefur verið talið að stjórna veiðum með aflamarki en nú verður látið reyna á það. Í aflaupplýsingum Fiskistofu kemur fram að á fiskveiðiárinu hafa yfir 250 skip og bátar landað hlýra, allt frá nokkrum kílóum upp í rúmlega 80 tonn. Er aflinn til þessa orðinn tæplega 1.480 tonn, að því er fram kemur í fréttaskýringu um veiðar á hlýra í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |