Ræddu sjálfbæra stjórnun auðlinda hafsins

Kristján Þór Júliússon, sjávarútvegsráðherra Íslands.
Kristján Þór Júliússon, sjávarútvegsráðherra Íslands. mbl.is/Kristinn Magnússon

Í ræðu sinni á 23. ráðstefnu sjáv­ar­út­vegs­ráðherra Norður-Atlants­hafs­ins lagði Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, sér­staka áherslu á sjálf­bæra nýt­ingu og vernd hafsvæða og mik­il­vægi þess að þjóðir við Norður-Atlants­haf komi sér sam­an um hvernig nýta megi deili­stofna með sjálf­bær­um hætti. Frá þessu er greint á vef Stjórn­ar­ráðsins.

Ráðstefna sjáv­ar­út­vegs­ráðherra Norður-Atlants­hafs­ins fór fram í 23. sinn í Þórs­höfn í Fær­eyj­um 27. og 28. ág­úst. Kristján Þór sat ráðstefn­una ásamt full­trú­um Fær­eyja, Kan­ada, Nor­egs, Rúss­lands, Græn­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins fyr­ir hönd aðild­ar­ríkja þess.

Þema ráðstefn­unn­ar að þessu sinni var Sjálf­bær stjórn­un auðlinda hafs­ins, en ráðstefn­urn­ar hafa nýst vel sem umræðuvett­vang­ur fyr­ir ráðherr­ana um fisk­veiði og fisk­veiðistjórn­un í gegn­um árin. Kristján Þór lagði jafn­framt áherslu á mik­il­vægi haf­rann­sókna, og að efl­ing þeirra væri í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar Íslands, í ræðu sinni.

Á þriðju­dag átti Kristján Þór tví­hliða fund, en hann sat meðal annarra Kar­mena Vella, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og sjáv­ar­út­vegs­mála Evr­ópu­sam­bands­ins. Til umræðu á fund­in­um var meðal ann­ars samn­ing­ur um nýt­ingu fiski­stofna í Norður-Íshafi, sem verður staðfest­ur af ráðherr­um ríkj­anna í Ilullisat í Græn­landi í októ­ber, og tví­hliða fisk­veiðasamn­ing­ur Íslands og ESB og framtíð hans.

Í lok ráðstefn­unn­ar var til­kynnt að 24. ráðstefna sjáv­ar­út­vegs­ráðherra Norður-Atlants­hafs­ins fari fram á Íslandi á næsta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »