Samningar hafa náðst um smíði á tveimur 88 metra uppsjávarveiðiskipum fyrir Samherja hf. og Síldarvinnsluna hf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku skipasmíðastöðinni Karstensens Skibsværft (KS) en samningarnir eru gerðir með fyrirvörum, m.a. um samþykki stjórna og fjármögnun á smíðunum, og hafa því ekki tekið gildi.
Búist er við að samningarnir taki gildi á morgun, 4. september, samkvæmt upplýsingum frá danska fyrirtækinu.
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, staðfestu fregnirnar í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi en vildu ekki gefa frekari upplýsingar um málið.
„Þessir samningar eru stór áfangi í innreið Karstensens Skibsværft á íslenskan markað,“ segir í kynningu danska fyrirtækisins. Ef allt gengur eftir verður hið nýja skip, Vilhelm Þorsteinsson, afhent Samherja 15. júní 2020, og skipið Börkur afhent Síldarvinnslunni hálfu ári seinna, 15. desember.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.12.24 | 652,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.12.24 | 738,11 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.12.24 | 499,23 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.12.24 | 393,22 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.12.24 | 184,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.12.24 | 245,38 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.12.24 | 210,33 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 12.12.24 | 394,00 kr/kg |
12.12.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.597 kg |
Samtals | 1.597 kg |
12.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.738 kg |
Ýsa | 151 kg |
Samtals | 1.889 kg |
12.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.541 kg |
Þorskur | 2.524 kg |
Steinbítur | 211 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 7.283 kg |
12.12.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.288 kg |
Ýsa | 140 kg |
Ufsi | 86 kg |
Karfi | 82 kg |
Langa | 16 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Samtals | 2.621 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.12.24 | 652,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.12.24 | 738,11 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.12.24 | 499,23 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.12.24 | 393,22 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.12.24 | 184,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.12.24 | 245,38 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.12.24 | 210,33 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 12.12.24 | 394,00 kr/kg |
12.12.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.597 kg |
Samtals | 1.597 kg |
12.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.738 kg |
Ýsa | 151 kg |
Samtals | 1.889 kg |
12.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.541 kg |
Þorskur | 2.524 kg |
Steinbítur | 211 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 7.283 kg |
12.12.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.288 kg |
Ýsa | 140 kg |
Ufsi | 86 kg |
Karfi | 82 kg |
Langa | 16 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Samtals | 2.621 kg |