Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur ítrekað fyrri bókun sína um útgáfu leyfa í tengslum við laxeldi.
Fram kemur í ályktun bæjarráðs á fundi í gær að tafir við leyfisveitingu séu farnar að bitna mjög á þeirri starfsemi sem hefur verið í uppbyggingu í Reyðarfirði síðustu ár.
„Fyrirhuguð 10.000 tonna viðbótarframleiðsla á laxi í Reyðarfirði hefur verið til meðferðar í stjórnsýslunni frá árinu 2012. Það er óásættanlegt að fyrirtæki sem vill fjárfesta í atvinnuuppbyggingu sé búið að vera í umsóknarferli í sex ár án þess að niðurstaða sé í sjónmáli og virðist að greinin sitji ekki við sama borð hér og í öðrum landsfjórðungum,“ segir í ályktuninni.
„Eðlilegt er að sú umsókn taki mið af lögum og reglum sem í gildi eru og þeim gögnum sem þegar hefur verið aflað og lögð fram.“
Fram kemur að í samræmi við ályktun SSA leggi Fjarðarbyggð áherslu á mikilvægi þess að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í fjórðungnum. Þannig geti fiskeldi orðið ein af stoðum atvinnulífsins í Fjarðabyggð.
„Bæjarráð Fjarðabyggðar hvetur stjórnvöld til þess að afgreiða þau mál sem beðið hafa afgreiðslu um árabil og hafa verið tafin ítrekað á grundvelli afturvirkni og jafnvel ólögmætra sjónarmiða.“
Bæjarráð ætlar einnig að óska eftir fundi með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um laxeldi í Fjarðabyggð.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,18 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 391,91 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.669 kg |
Þorskur | 3.635 kg |
Langa | 255 kg |
Ufsi | 54 kg |
Karfi | 29 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 22 kg |
Samtals | 10.688 kg |
21.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.603 kg |
Ýsa | 2.549 kg |
Karfi | 11 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 7.168 kg |
21.11.24 Hilmir ST 1 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.675 kg |
Þorskur | 3.273 kg |
Samtals | 6.948 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,18 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 391,91 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.669 kg |
Þorskur | 3.635 kg |
Langa | 255 kg |
Ufsi | 54 kg |
Karfi | 29 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 22 kg |
Samtals | 10.688 kg |
21.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.603 kg |
Ýsa | 2.549 kg |
Karfi | 11 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 7.168 kg |
21.11.24 Hilmir ST 1 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.675 kg |
Þorskur | 3.273 kg |
Samtals | 6.948 kg |