Samkeppniseftirlitið gerir alvarlegar athugasemdir við viðskiptahætti Guðmundar Kristjánssonar, aðaleiganda Brims og HB Granda, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag.
Fram kemur í bréfi Samkeppniseftirlitsims, sem Fréttablaðið segist hafa undir höndum, að reynist frummat stofnunarinnar á rökum reist þá sé um að „alvarleg brot“ á samkeppnislögum að ræða. Er m.a. sagt að það kunni að leiða til brota á samkeppnislögum að aðaleigandi Brims sé forstjóri HB Granda. Guðmundur tók við sem forstjóri HB Granda í júní eftir kaup í fyrirtækinu vor.
Þá segir í bréfinu að sú staða að aðaleigandi Brims sitji í stjórn Vinnslustöðvarinnar, sem hann átti þriðjungshlut í þar til í gær, kunni að leiða til samkeppnisbrota. Það sé varhugavert í samkeppnislegu tilliti að sami aðili og eigi allt hlutafé í einu félagi, sé á sama tíma forstjóri félags á sama markaði og stjórnarmaður í því þriðja.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,08 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |
23.1.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 2.215 kg |
Þorskur | 1.741 kg |
Steinbítur | 540 kg |
Sandkoli | 350 kg |
Ýsa | 144 kg |
Grásleppa | 63 kg |
Samtals | 5.053 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,08 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |
23.1.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 2.215 kg |
Þorskur | 1.741 kg |
Steinbítur | 540 kg |
Sandkoli | 350 kg |
Ýsa | 144 kg |
Grásleppa | 63 kg |
Samtals | 5.053 kg |