Um 750 þúsund laxar drápust á fáeinum klukkustundum í eldiskvíum fyrirtækisins Bakkafrosts í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu, en greint er frá henni á vef Kringvarps Færeyja. Ekki er vitað hvers vegna fiskurinn drapst.
Talið er að þörungablómi hafi mögulega átt hlut að máli, en í tilkynningunni segir að vart hafi orðið við nokkrar þörungategundir í sjónum umhverfis kvíarnar á fimmtudaginn síðasta, það er af gerðinni phaeocystis, pseudo-nitzcia og heterosigma.
Þá segir einnig að vitað sé af miklu magni mykju, sem dreift hafi verið á tún í grennd við eldið, og að hluti hennar hafi farið í sjóinn aðeins tvö hundruð metra frá kvíunum.
Fiskurinn var að meðaltali 500 grömm að þyngd og var settur í kvíarnar við Kolbanagjógv í júní, júlí og ágúst.
Eldi hefur verið stundað á staðnum undanfarin þrjátíu ár og er atvikið án fordæma þar. Þá hefur Bakkafrost ekki vitneskju um svipuð atvik í öðrum eldiskvíum síðustu daga.
Hreinsunarstarfi á að ljúka í dag og bendir fyrirtækið að lokum á að fiskurinn hafi verið tryggður.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,44 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.724 kg |
Þorskur | 322 kg |
Samtals | 5.046 kg |
21.11.24 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 13 kg |
Samtals | 13 kg |
21.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.596 kg |
Ýsa | 28 kg |
Samtals | 1.624 kg |
21.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Skrápflúra | 865 kg |
Ýsa | 704 kg |
Þorskur | 471 kg |
Sandkoli | 216 kg |
Skarkoli | 126 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.462 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,44 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.724 kg |
Þorskur | 322 kg |
Samtals | 5.046 kg |
21.11.24 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 13 kg |
Samtals | 13 kg |
21.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.596 kg |
Ýsa | 28 kg |
Samtals | 1.624 kg |
21.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Skrápflúra | 865 kg |
Ýsa | 704 kg |
Þorskur | 471 kg |
Sandkoli | 216 kg |
Skarkoli | 126 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.462 kg |