„Þau eru blendin,“ segir Ólafur Ísleifsson, formaður þingflokks Flokks fólksins, spurður um viðbrögð hans við frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar fengu kynningu á frumvarpinu í gær.
„Þarna er ráðgert að taka upp einfaldara fyrirkomulag en verið hefur, og það sýnist mér vera til bóta. Þá er aukið gagnsæi í þessu fyrirkomulagi. Gagnsæið er þó ekki nema að hluta og ekki hefur verið sýnt hvert afgjald hefði verið á veidda einingu á liðnum árum ef nýtt fyrirkomulag hefði verið við lýði.“
„Það sem kannski stendur upp úr er að skilja á milli veiða og vinnslu, án þess að séð verði hvernig afkomu myndi reiða af hjá þeim sem eru bæði með veiðar og vinnslu og geta hugsanlega, með haganlegum hætti, komið hlutunum fyrir öðru hvoru megin, þar sem hentar. Í þessu efni verður að gera betur en sýnist gert í frumvarpinu,“ segir Ólafur.
Gunnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks Miðflokksins, segir að við fyrstu sýn sýnist honum frumvarpið til bóta varðandi framkvæmd útreiknings veiðigjaldsins. „Þetta færist nær í tíma og veitir betri yfirsýn yfir hvað er í vændum.“
„Hins vegar er ekki tekið á mjög stóru máli, sem eru litlar og meðalstórar útgerðir. Þeirra rekstur hefur verið mjög erfiður og þetta mun gagnast stóru útgerðunum meira heldur en öðrum.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,44 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.724 kg |
Þorskur | 322 kg |
Samtals | 5.046 kg |
21.11.24 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 13 kg |
Samtals | 13 kg |
21.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.596 kg |
Ýsa | 28 kg |
Samtals | 1.624 kg |
21.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Skrápflúra | 865 kg |
Ýsa | 704 kg |
Þorskur | 471 kg |
Sandkoli | 216 kg |
Skarkoli | 126 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.462 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,44 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.724 kg |
Þorskur | 322 kg |
Samtals | 5.046 kg |
21.11.24 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 13 kg |
Samtals | 13 kg |
21.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.596 kg |
Ýsa | 28 kg |
Samtals | 1.624 kg |
21.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Skrápflúra | 865 kg |
Ýsa | 704 kg |
Þorskur | 471 kg |
Sandkoli | 216 kg |
Skarkoli | 126 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.462 kg |