Mikilvægi fiskeldis í uppbyggingu byggða á Vest- og Austfjörðum er staðreynd og ætti ekki að vera ágreiningsmál. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í stöðuuppfærslu á Facebook í dag. Hann segir það mega vera öllum ljóst að finna þurfi skynsamlegar lausnir á núverandi stöðu.
Sigurður Ingi segir að fram til ársins 2012 hafi verið viðvarandi fólksfækkun á sunnanverðum Vestfjörðum, en að þá hafi þróunin snúist við vegna uppbyggingar fiskeldis. Þar séu á bilinu 160 og 170 bein störf hjá fyrirtækjum í fiskeldi og um 150 óbein störf. Þá hafi íbúaþróun á norðanverðum Vestfjörðum snúist við á síðasta ári, meðal annars vegna fiskeldis, og fiskeldi haft jákvæð áhrif á íbúaþróun byggða á sunnanverðum Austfjörðum.
„Það er mikilvægt að allir átti sig á raunstöðunni og mikilvægi þess að atvinna sé til staðar. Í öðrum löndum höfum við séð nákvæmlega sömu þróun – þ.e. að svæði sem áður máttu þola fólksfækkun hafa nú snúið við með uppbyggingu fiskeldis á þeim svæðum.“
Hann segir alla sammála um mikilvægi þess að byggja fiskeldið upp á varkárinn og sjálfbæran hátt. „Það er heldur ekkert óeðlilegt að á einstökum atvinnugreinum séu skiptar skoðanir en það verður að gera þá kröfu til þeirra sem um málin fjalla að þeir fari ekki með rangt mál – jafnvel staðlausa stafi.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |