Ríkisstjórnin fundar nú í Stjórnarráðinu, en gera má ráð fyrir að þar sé rætt um stöðu laxeldisfyrirtækja í Patreksfirði og Tálknafirði. Þetta herma heimildir mbl.is, en í fréttum Bylgjunnar á hádeginu kom fram að ráðherrar hefðu mætt til fundar um hádegisbil.
Í síðustu viku felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi starfsleyfi tveggja laxeldisfyrirtækja og úrskurðaði nefndin að ekki væri heimild til að fresta réttaráhrifum þess.
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lýst yfir áhyggjum sínum af stöðu mála, en fjöldi starfa á Vestfjörðum tengist laxeldinu. Þannig hefur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagt óvissuna óviðunandi og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sagt að til skoðunar sé hvaða leiðar séu færar til þess að veita fyrirtækjunum „sanngjarnan frest til að bæta úr þeim annmörkum sem koma fram í kæruferli og faglega sé staðið að öllum málum.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 777,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,25 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 777,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,25 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |