Talsverð umræða hefur farið fram á Alþingi í kjölfar þess að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, lagði fram frumvarp sitt um breytingar á lögum um fiskeldi sem felur í sér heimild til ráðherra til þess að gefa út rekstrarleyfi til bráðabirgða vegna fiskeldis. Samþykkt var með afbrigðum að taka frumvarpið strax á dagskrá þingsins.
Þingmenn sem tóku til máls hafa flestir verið sammála um að þörf sé á aðgerðum vegna ákvörðunar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að fella úr gildi starfsleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja sem starfrækt eru á Vestfjörðum. Hins vegar hafa verið nokkuð skiptar skoðanir um að rétt sé að fara þá leið sem boðuð er með frumvarpi ráðherra.
Lögð er áhersla á það af stjórnarmeirihlutanum að ljúka afgreiðslu málsins á Alþingi sem fyrst og er gert ráð fyrir að frumvarpið verði tekið fyrir á fundi atvinnuveganefndar þingsins síðar í dag að lokinni fyrstu umræðu. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, var spurður að því í umræðunni hvort keyra ætti málið í gegn í dag en hann sagði það ekki standa til.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.11.24 | 591,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.11.24 | 655,51 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.11.24 | 405,63 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.11.24 | 405,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 265,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 271,73 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
25.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.226 kg |
Samtals | 4.226 kg |
25.11.24 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 476 kg |
Ýsa | 407 kg |
Samtals | 883 kg |
25.11.24 Njörður BA 114 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 730 kg |
Ýsa | 56 kg |
Samtals | 786 kg |
25.11.24 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 665 kg |
Ýsa | 588 kg |
Samtals | 1.253 kg |
25.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.196 kg |
Ýsa | 4.714 kg |
Samtals | 9.910 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.11.24 | 591,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.11.24 | 655,51 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.11.24 | 405,63 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.11.24 | 405,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 265,71 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 271,73 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
25.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.226 kg |
Samtals | 4.226 kg |
25.11.24 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 476 kg |
Ýsa | 407 kg |
Samtals | 883 kg |
25.11.24 Njörður BA 114 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 730 kg |
Ýsa | 56 kg |
Samtals | 786 kg |
25.11.24 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 665 kg |
Ýsa | 588 kg |
Samtals | 1.253 kg |
25.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.196 kg |
Ýsa | 4.714 kg |
Samtals | 9.910 kg |