Gervihnattasendum var skotið í tvo hnúfubaka í Arnarfirði í lok september. Það er nákvæmnisverk að koma merkinu í dýrin og nauðsynlegt að logn sé og sléttur sjór. Slíkar aðstæður voru í Arnarfirðinum og hvalirnir hafa síðan sent upplýsingar um ferðir sínar í gegnum gervitungl, eins og fram kom í blaðinu í gær.
Annað dýrið flutti sig fljótlega yfir í Húnaflóa, en hitt hefur að mestu haldið sig innarlega í Arnarfirði. Er starfsmenn Hafrannsóknastofnunar voru við rækjurannsóknir á Árna Friðrikssyni fyrir vestan í vikunni ráku þeir augun í merkta hnúfubakinn. Engu var líkara en hann sendi þeim kveðju með því að veifa sporðinum, en hægt er að þekkja hnúfubaka í sundur á einstaklingsbundnum rákum og litbrigðum á sporði.
Ef vel gengur og merkin tolla í hnúfubökunum senda þeir upplýsingar um ferðir sínar í vetur. Hvort sem þá verður að finna í æti á loðnuslóð fyrir norðan land, sem gæti nýst uppsjávarflotanum, eða þeir halda á vit ævintýra í Karíbahafinu. Þar eru þekktar æxlunarstöðvar hvala og hafa hnúfubakar merktir hér við land og Noreg á síðustu árum sent vísindamönnum upplýsingar úr slíkum ferðum. aij@mbl.is
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |