Kaupin verða metin að nýju

Hluthafar taka endanlega afstöðu til staðfestingar á ákvörðun stjórnar um …
Hluthafar taka endanlega afstöðu til staðfestingar á ákvörðun stjórnar um viðskiptin 2. nóvember. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hluthafafundur HB Granda hf. samþykkti í dag tillögu þess efnis að nýtt mat fari fram á kaupum félagsins á Ögurvík ehf. áður en hluthafar taka endanlega afstöðu til staðfestingar á ákvörðun stjórnar um viðskiptin. Framhaldshluthafafundur verður haldinn 2. nóvember, en áður munu hluthafar fá kynningu á mati Kviku banka hf. á áformunum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda.

Þá kemur fram að Gildi lífeyrissjóður hafi kynnt eigin breytingartillögu við ályktunartillögu sína rétt fyrir hluthafafundinn. Gekk tillaga Gildis lífeyrissjóðs í svipaða átt og tillaga stjórnar, sem fól í sér að ákvæði um skipan þriggja manna nefndar hluthafa til að fylgja málinu eftir yrði fellt niður. Stjórn HB Granda féll því frá sinni breytingartillögu og féllst á breytingartillögu Gildis.

Fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka hefur verið skipuð til þess að meta fyrirhuguð viðskipti um kaup HB Granda á öllu hlutafé Ögurvíkur og skilmála þeirra og skulu helstu forsendur og niðurstöður álitsins verða gerðar aðgengilegar eigi síðar en 29. október 2018 og skal ákvörðun hluthafafundar um ákvörðun stjórnar um kaup HB Granda á öllu hlutafé Ögurvíkur frestað til framhaldsfundarins 2. nóvember.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »