Sænskur blaðamaður hefur verið kvaddur til að mæta fyrir rétt í Noregi, en hann hefur neitað að greiða sekt fyrir brot á lögum ríkisins um fiskeldi, þar sem kveðið er á um að almenningur megi ekki fara nær fiskeldi en sem nemur 20 metrum.
Blaðamaðurinn, Mikael Frödin, kafaði síðasta sumar niður að sjókvíum fyrirtækisins Grieg Seafood í Altafirði, í Norður-Noregi, til að mynda laxa. Sektin fyrir athæfið hljóðar upp á um 150 þúsund íslenskar krónur, en þær vill hann ekki greiða þar sem hann segir gjörðir sínar ekki glæpsamlegar.
„Við söfnuðum upplýsingum og það er skylda mín sem blaðamaður að sýna almenningi neikvæð áhrif fiskeldis á lífkerfið,“ skrifar Frödin í yfirlýsingu.
Á myndefni blaðamannsins má meðal annars sjá sýkta og afmyndaða laxa og mun hann stefna á birtingu þess næsta vor, samkvæmt umfjöllun norska fréttavefsins iLaks.
„Um leið og upplýsingar bárust um aðstæðurnar í fiskeldinu í Altafirði, þá hafði ég ekkert val. Við þurftum að brjóta lögin til að skrásetja ástandið.“
Frödin á að mæta fyrir réttinn 2. nóvember.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 564,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 609,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 350,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 234,14 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 564,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 609,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 350,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 234,14 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |