Rafnar smíðar nýjan bát fyrir Gæsluna

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnars.
Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnars. Ljósmynd/LHG

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar og Björn Jónsson, framkvæmdastjóri bátasmiðjunnar Rafnar, hafa skrifað undir samning um kaup á nýjum léttbáti fyrir varðskipið Tý. Léttbáturinn verður afhentur Landhelgisgæslunni í lok mánaðarins.

Fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar að smíði bátsins miði vel. Bátasmiðjan sér um smíðina en hönnun hans er unnin í samvinnu við Landhelgisgæsluna.

Skrokklagið er sagt byggjast á varðbátnum Óðni. en hönnunin hefur það að leiðarljósi að bæta starfsskilyrði áhafna.

Um mánuður er síðan Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg og Rafn­ar undirrituðu vilja­yf­ir­lýs­ingu um sam­starf í tengsl­um við hönn­un og síðar end­ur­nýj­un á öll­um björg­un­ar­báta- og skipa­flota lands­ins. Um er að ræða 13 nýja báta og skip og er gert ráð fyr­ir að verk­efnið kosti um 2 millj­arða ís­lenskra króna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »