HB Grandi hættir með öryggisstjóra

Snæfríður Einarsdóttir.
Snæfríður Einarsdóttir. mbl.is/Golli

HB Grandi hefur lagt niður stöðu öryggisstjóra og um leið sagt upp Snæfríði Einarsdóttur, sem fengin var til að gegna stöðunni er henni var fyrst komið á fót árið 2016.

Þetta staðfestir Snæfríður í samtali við 200 mílur, en hún lét af störfum í septembermánuði.

„Nýir eigendur hafa tekið við og þeim fylgja breyttar áherslur,“ segir hún.

Sem öryggisstjóri heyrði Snæfríður beint undir forstjóra, en Guðmundur Kristjánsson tók við því starfi í júlí síðastliðnum eftir að hafa keypt stóran hlut í útgerðinni í gegnum félag sitt Brim, sem nú nefnist Útgerðarfélag Reykjavíkur.

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. mbl.is/Kristinn Magnússon

Mark­mið með starfi öryggisstjóra var að sam­ræma ör­ygg­is- og vinnu­vernd­ar­mál á vinnu­stöðvum HB Granda og lækka slysatíðni starfsmanna fyrirtækisins, að því er fram kom í viðtali 200 mílna við Snæfríði í desember árið 2016.

Fiskifréttir greindu fyrst frá málinu, en í umfjöllun þeirra segir að flest stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafi á að skipa öryggisstjóra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 606,34 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 509,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 460,29 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 247,20 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 380,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »