HB Grandi hættir með öryggisstjóra

Snæfríður Einarsdóttir.
Snæfríður Einarsdóttir. mbl.is/Golli

HB Grandi hefur lagt niður stöðu öryggisstjóra og um leið sagt upp Snæfríði Einarsdóttur, sem fengin var til að gegna stöðunni er henni var fyrst komið á fót árið 2016.

Þetta staðfestir Snæfríður í samtali við 200 mílur, en hún lét af störfum í septembermánuði.

„Nýir eigendur hafa tekið við og þeim fylgja breyttar áherslur,“ segir hún.

Sem öryggisstjóri heyrði Snæfríður beint undir forstjóra, en Guðmundur Kristjánsson tók við því starfi í júlí síðastliðnum eftir að hafa keypt stóran hlut í útgerðinni í gegnum félag sitt Brim, sem nú nefnist Útgerðarfélag Reykjavíkur.

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. mbl.is/Kristinn Magnússon

Mark­mið með starfi öryggisstjóra var að sam­ræma ör­ygg­is- og vinnu­vernd­ar­mál á vinnu­stöðvum HB Granda og lækka slysatíðni starfsmanna fyrirtækisins, að því er fram kom í viðtali 200 mílna við Snæfríði í desember árið 2016.

Fiskifréttir greindu fyrst frá málinu, en í umfjöllun þeirra segir að flest stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafi á að skipa öryggisstjóra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Sævík GK 757 Lína
Þorskur 16.879 kg
Hlýri 195 kg
Keila 152 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 12 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 17.273 kg
20.9.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 26.825 kg
Ýsa 12.604 kg
Skarkoli 1.693 kg
Steinbítur 784 kg
Ufsi 548 kg
Sandkoli 375 kg
Þykkvalúra 373 kg
Karfi 315 kg
Skötuselur 276 kg
Hlýri 146 kg
Langa 61 kg
Keila 13 kg
Langlúra 7 kg
Blálanga 6 kg
Djúpkarfi 2 kg
Samtals 44.028 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Sævík GK 757 Lína
Þorskur 16.879 kg
Hlýri 195 kg
Keila 152 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 12 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 17.273 kg
20.9.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 26.825 kg
Ýsa 12.604 kg
Skarkoli 1.693 kg
Steinbítur 784 kg
Ufsi 548 kg
Sandkoli 375 kg
Þykkvalúra 373 kg
Karfi 315 kg
Skötuselur 276 kg
Hlýri 146 kg
Langa 61 kg
Keila 13 kg
Langlúra 7 kg
Blálanga 6 kg
Djúpkarfi 2 kg
Samtals 44.028 kg

Skoða allar landanir »