Ekki er lagt til að veiðar verði stundaðar á úthafskarfa næstu þrjú árin, samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Ekki er samkomulag um veiðar á karfa á Reykjaneshrygg eða í Grænlandshafi.
Um neðri stofn úthafskarfa segir að hrygningarstofninn hafi minnkað verulega frá því að veiðar úr stofninum hófust í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Frá sama tíma hafi veiðidánartala hækkað mikið og hafi verið mjög há allt frá aldarmótum.
Leiðangrar til að meta stærð stofnsins hafa verið farnir annað hvert ár frá árinu 1999, síðast í ár. Niðurstöður þessara leiðangra sýna að stofninn hefur minnkað jafnt og þétt allt frá því um 1995 og er nú langt undir varúðarmörkum. Jafnframt sýna framreikningar að þótt engar veiðar verði stundaðar næstu þrjú árin muni stofninn áfram verða undir varúðarmörkum í lok þess tímabils, segir á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.11.24 | 548,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.11.24 | 642,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.11.24 | 374,09 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.11.24 | 408,75 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.11.24 | 149,57 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.11.24 | 362,27 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.305 kg |
Þorskur | 904 kg |
Keila | 95 kg |
Hlýri | 57 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 3.388 kg |
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.110 kg |
Þorskur | 3.886 kg |
Langa | 62 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Karfi | 22 kg |
Keila | 13 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.145 kg |
23.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 90 kg |
Keila | 88 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 33 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 1.457 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.11.24 | 548,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.11.24 | 642,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.11.24 | 374,09 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.11.24 | 408,75 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.11.24 | 149,57 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.11.24 | 362,27 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.305 kg |
Þorskur | 904 kg |
Keila | 95 kg |
Hlýri | 57 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 3.388 kg |
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.110 kg |
Þorskur | 3.886 kg |
Langa | 62 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Karfi | 22 kg |
Keila | 13 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.145 kg |
23.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 90 kg |
Keila | 88 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 33 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 1.457 kg |