Engar veiðar á úthafskarfa næstu þrjú ár

Íslenskir sjómenn á karfaveiðum á Reykjaneshrygg.
Íslenskir sjómenn á karfaveiðum á Reykjaneshrygg. mbl.is/Árni Sæberg

Ekki er lagt til að veiðar verði stundaðar á úthafskarfa næstu þrjú árin, samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Ekki er samkomulag um veiðar á karfa á Reykjaneshrygg eða í Grænlandshafi.

Um neðri stofn úthafskarfa segir að hrygningarstofninn hafi minnkað verulega frá því að veiðar úr stofninum hófust í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Frá sama tíma hafi veiðidánartala hækkað mikið og hafi verið mjög há allt frá aldarmótum.

Leiðangrar til að meta stærð stofnsins hafa verið farnir annað hvert ár frá árinu 1999, síðast í ár. Niðurstöður þessara leiðangra sýna að stofninn hefur minnkað jafnt og þétt allt frá því um 1995 og er nú langt undir varúðarmörkum. Jafnframt sýna framreikningar að þótt engar veiðar verði stundaðar næstu þrjú árin muni stofninn áfram verða undir varúðarmörkum í lok þess tímabils, segir á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.10.24 575,56 kr/kg
Þorskur, slægður 1.10.24 414,36 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.10.24 273,93 kr/kg
Ýsa, slægð 1.10.24 257,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.10.24 262,30 kr/kg
Ufsi, slægður 1.10.24 280,90 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 1.10.24 289,89 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.9.24 302,69 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 5.309 kg
Ýsa 369 kg
Keila 249 kg
Karfi 33 kg
Samtals 5.960 kg
2.10.24 Natalia NS 90 Handfæri
Ufsi 27 kg
Þorskur 27 kg
Ýsa 6 kg
Samtals 60 kg
2.10.24 Vonin NS 41 Handfæri
Þorskur 82 kg
Samtals 82 kg
2.10.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 686 kg
Keila 216 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 60 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.060 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.10.24 575,56 kr/kg
Þorskur, slægður 1.10.24 414,36 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.10.24 273,93 kr/kg
Ýsa, slægð 1.10.24 257,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.10.24 262,30 kr/kg
Ufsi, slægður 1.10.24 280,90 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 1.10.24 289,89 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.9.24 302,69 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 5.309 kg
Ýsa 369 kg
Keila 249 kg
Karfi 33 kg
Samtals 5.960 kg
2.10.24 Natalia NS 90 Handfæri
Ufsi 27 kg
Þorskur 27 kg
Ýsa 6 kg
Samtals 60 kg
2.10.24 Vonin NS 41 Handfæri
Þorskur 82 kg
Samtals 82 kg
2.10.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 686 kg
Keila 216 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 60 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.060 kg

Skoða allar landanir »