Kvarta til ESA vegna fiskeldislaga

Nýju lagasetninguna telur Landvernd fela í sér afturhvarf til fyrri …
Nýju lagasetninguna telur Landvernd fela í sér afturhvarf til fyrri og verri tíma. mbl.is/Helgi Bjarnason

Landvernd hefur lagt fram kvörtun til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brjóta gegn reglum EES-samningsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. 

Þar segir að ný löggjöf um fiskeldi sem samþykkt var á Alþingi í október útiloki að leyfisveitingin sé kærð til óháðs og hlutlauss aðila á borð við úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Þá segir að ekki sé gert ráð fyrir því að bráðabirgðaleyfisveiting, sem kveðið er á um í lögunum, fari í umhverfismat eða að almenningur og samtök almennings geti komið sjónarmiðum sínum á framfæri áður en leyfið er veitt.

Landvernd segir þetta brot á EES-reglum sem eigi uppruna sinn í Árósasamningnum sem Ísland hefur fullgilt. „Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf þann 5. nóvember síðastliðinn út tvö slík bráðabirgðaleyfi án þess að gætt væri að þessum kröfum EES-réttar.“

Nýju lagasetninguna telur Landvernd fela í sér afturhvarf til fyrri og verri tíma þegar reynt var að komast hjá því að framkvæma umhverfismat og útiloka almenning frá þátttöku í ákvörðunum sem vörðuðu umhverfið.

Við afgreiðslu lagabreytingarinnar hafi komið í ljós að á Alþingi vanti sárlega málsvara umhverfisins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg
21.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.449 kg
Þorskur 919 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 2.375 kg
21.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Ýsa 577 kg
Skarkoli 303 kg
Þorskur 97 kg
Sandkoli 12 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.007 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg
21.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.449 kg
Þorskur 919 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 2.375 kg
21.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Ýsa 577 kg
Skarkoli 303 kg
Þorskur 97 kg
Sandkoli 12 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.007 kg

Skoða allar landanir »