„Ófyrirsjáanlegur farsi“

Heiðveig María segir tilgang dómsmálsins vera að skera úr um …
Heiðveig María segir tilgang dómsmálsins vera að skera úr um lögmæti brottrekstrarins úr félaginu. mbl.is/Eggert

„Við fordæmum þessar aðgerðir,“ segir Heiðveig María Einarsdóttir, sem bauð sig fram til formennsku í Sjómannafélagi Íslands, við mbl.is um ákvörðun kjörstjórnar félagsins að hafna mótframboði hennar, B-lista. Þá kallar hún atburðarásina sem fór af stað eftir að hún tilkynnti framboð sitt „ófyrirsjáanlegan farsa“.

Taldi kjörstjórn B-lista ekki lögmætan þar sem framboðið bauð lista til stjórnar og varastjórnar, en ekki matsveinadeildar eða trúnaðarráðs, fyrir utan að Heiðveig María var ekki skráður félagi í félaginu. Henni hafði verið vísað úr félaginu af trúnaðarráði.

Brottrekstur Heiðveigar Maríu úr Sjómannafélag Íslands bíður þess að verða tekinn fyrir hjá félagsdómi og upplýsir hún að aðalmeðferð fari fram 14. desember.

Hún segir tilgang dómsmálsins vera að skera úr um lögmæti brottrekstrarins úr félaginu sem og reglu um að þurfa að hafa greitt í félagið síðastliðin þrjú ár til þess að vera kjörgengur.

„Miðað við viðbrögð forsvarsmanna félagsins undanfarið býst ég ekki við miklu frá þeim, en þeir verða að una þeim dómi að brottrekstur minn hafi verið ólögmætur,“ svarar Heiðveig María spurð um afleiðingar þess að félagsdómur myndi dæma í henni hag.

„Það er ný stjórn, hún er sjálfkjörin, þeir tóku ákvörðun um það. Við getum ekkert hnekkt því, það eru engin úrræði til þess að neinu leyti þar sem Sjómannafélag Ísland er ekki aðili að heildarsamtökum,“ segir hún.

Heiðveig María ítrekar von um að forsvarsmenn félagsins uni niðurstöðu félagsdóms, verði hún henni í hag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 594,52 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 471,08 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 195,61 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 311,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 344 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 25 kg
Langa 15 kg
Samtals 432 kg
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.941 kg
Ýsa 673 kg
Hlýri 295 kg
Karfi 97 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 5.021 kg
23.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 846 kg
Þorskur 347 kg
Ýsa 243 kg
Steinbítur 125 kg
Sandkoli 29 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 594,52 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 471,08 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 195,61 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 311,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 344 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 25 kg
Langa 15 kg
Samtals 432 kg
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.941 kg
Ýsa 673 kg
Hlýri 295 kg
Karfi 97 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 5.021 kg
23.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 846 kg
Þorskur 347 kg
Ýsa 243 kg
Steinbítur 125 kg
Sandkoli 29 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »