Núpur strandaði í Patreksfirði

Línubáturinn Núpur lagði frá höfninni í Patreksfirði klukkan átta í …
Línubáturinn Núpur lagði frá höfninni í Patreksfirði klukkan átta í kvöld en strandaði skömmu síðar í fjörunni. Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Línuskipið Núpur strandaði í fjörunni norðvestur af Patreksfirði um klukkan hálf níu í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni lagði báturinn frá höfninni á Patreksfirði klukkan átta en strandaði um hálftíma síðar.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir að skipið hafi strandað rétt fyrir utan innsiglinguna í Patreksfjarðarhöfn. Fjórtán voru um borð og er þeir allir heilir.

Von er á öflugra skipi svo hægt verði að draga Núp af strandstað. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum sinnir lögreglan á Patreksfirði að sinna útkallinu og björgunarsveitin Blakkur er einnig á vettvangi. 

Á vefsíðunni Marine Traffic sem sýnir sjóumferð má sjá að fjögur skip eru umhverfis Núp þessa stundina; sjókvíaskipið Garðar Jörundsson, björgunarskipið Vörð 2 sem er á vegum björgunarsveitarinnar Blakks, togarann Agnar BA og línubátinn Þröst. 

Fréttin hefur verið uppfærð

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 589,39 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 442,45 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 214,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 589,39 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 442,45 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 214,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »