Nýi vitinn framúr áætlun

Nýi vitinn kemur í stað vita í turni Sjómannaskólans.
Nýi vitinn kemur í stað vita í turni Sjómannaskólans. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upplýst var á fundi borgarráðs í fyrradag að kostnaður af framkvæmdum við nýja innsiglingarvitann við Sæbraut myndi fara mikið fram úr fram úr áætlun. Jafnframt kom fram að verkið hefði tafist umtalsvert. Nýi vitinn kemur í stað vita í turni Sjómannaskólans.

Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í borgarráði, lagði fram átta spurningar varðandi siglingavitann á fundi 4. október sl. og svörin voru birt í fyrradag.

Í svari umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar kemur fram að nú sé áætlað að kostnaður Reykjavíkurborgar vegna vitans verði 150 milljónir króna en áður hafi verið kynnt í borgarráði (25.1. 2018) að kostnaður borgarinnar yrði 100 milljónir króna. Faxaflóahafnir sf. greiða svo 25 milljónir vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að greiða fyrir smíði vitahúss, ljósbúnað o.fl. Heildarkostnaður við verkið stefnir því í að verða 175 milljónir króna.

Hækkunin er tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlanir gerðu ráð fyrir auk þess sem umfang við landfyllingu, grjótvarnir og gerð hjáleiða var meira en áætlað var, að því er fram kemur í umfjöllun um framkvæmd þessa í Morgunbæaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.305 kg
Þorskur 904 kg
Keila 95 kg
Hlýri 57 kg
Ufsi 17 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.388 kg
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.110 kg
Þorskur 3.886 kg
Langa 62 kg
Steinbítur 50 kg
Karfi 22 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 9.145 kg
23.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 90 kg
Keila 88 kg
Hlýri 51 kg
Karfi 33 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.457 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.305 kg
Þorskur 904 kg
Keila 95 kg
Hlýri 57 kg
Ufsi 17 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.388 kg
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.110 kg
Þorskur 3.886 kg
Langa 62 kg
Steinbítur 50 kg
Karfi 22 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 9.145 kg
23.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 90 kg
Keila 88 kg
Hlýri 51 kg
Karfi 33 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.457 kg

Skoða allar landanir »