Grænt ljós á tillögu um strandeldi

Tölvuteikning af fyrirhugaðri eldisstöð í Þorlákshöfn.
Tölvuteikning af fyrirhugaðri eldisstöð í Þorlákshöfn.

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landeldis ehf. að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar strandeldisstöðvar fyrirtækisins á Laxabraut 1 við Þorlákshöfn, sem verður með allt að 5.000 tonna ársframleiðslu á laxfisksafurðum.

Stofnunin birtir ákvörðun sína með athugasemdum en framkvæmdin er háð mati á umhverfisáhrifum. Landeldi hyggst reisa fiskeldisstöð til þauleldis laxfiska, lax, bleikju og urriða/sjóbirtings upp í sláturstærð á sjávarlóð við Laxabraut.

Ala á fiskinn upp í landkerjum og kemur fram í tillögunni að matsáætlun vegna verkefnisins að heildarframleiðslugeta stöðvarinnar verði þegar fullum afköstum er náð 5.000 tonn af slægðum afurðum árlega eins og fyrr segir og þá muni svonefndur hámarkslífmassi stöðvarinnar nema um 2.500 tonnum, að því er fram kemur í umfjöllun um fiskeldisáform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg
13.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 51.426 kg
Ýsa 5.628 kg
Ufsi 514 kg
Karfi 444 kg
Hlýri 147 kg
Langa 91 kg
Þykkvalúra 89 kg
Steinbítur 46 kg
Grálúða 27 kg
Keila 14 kg
Blálanga 13 kg
Skötuselur 6 kg
Samtals 58.445 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg
13.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 51.426 kg
Ýsa 5.628 kg
Ufsi 514 kg
Karfi 444 kg
Hlýri 147 kg
Langa 91 kg
Þykkvalúra 89 kg
Steinbítur 46 kg
Grálúða 27 kg
Keila 14 kg
Blálanga 13 kg
Skötuselur 6 kg
Samtals 58.445 kg

Skoða allar landanir »