Samstarf um loðnuleit

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson.
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson. mbl.is/Þorgeir

Verið er að undirbúa rannsóknarleiðangur þar sem 2-4 fiskiskip munu taka þátt í loðnumælingum ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni nú í janúar. 

Fram kemur á vef Síldarvinnslunnar, að samstarf uppsjávarútgerða og Hafrannsóknastofnunar varðandi loðnurannsóknir hafi verið mjög gott undanfarin ár.  Samstarfið snústi um framkvæmd loðnumælinga og það sé ljóst að þetta samstarf hafi skilað góðum árangri undanfarin ár.

Þá kemur fram, að stjórnvöld hafi árið 2015 samþykkt nýja aflareglu fyrir loðnu sem nú hafi verið notuð í nokkur ár við úthlutun aflamarks. Með nýju reglunni sé tekið tillit til þátta sem ekki hafi verið gert með sama hætti áður. „Þeir eru óvissa í bergmálsmælingum ásamt afráni á loðnu frá mælingu að hrygningu og er reglunni ætlað að tryggja með 95% vissu að hrygningarstofninn fari ekki undir 150 þúsund tonn.“

Ennfremur segir, að með þessari nýju aflareglu hafi strax verið ljóst að stórauka þyrfti fjármagn til loðnurannsókna. 

Þær rannsóknir þurfa að snúa annarsvegar að loðnustofninum og hins vegar að því afráni sem metið er á stofninum. Hafrannsóknastofnun hefur verið fjársvelt undanfarin ár og ekki hefur fylgt með fjármagn til að mæta þörf fyrir auknar rannsóknir.  Núverandi ráðherra jók fjármagn til loðnurannsókna um 150 milljónir króna á næsta ári sem er jákvætt og er það  í fyrsta skipti í mörg ár sem málinu er sýndur skilningur.

Það er ljóst að samstillt átak útgerða og Hafrannsóknastofnunar þarf til að ná utan um þessar mælingar. Útgerðir hafa leitast við að koma upp mælibúnaði í sínum skipum sambærilegum þeim búnaði sem skip Hafrannsóknastofnunar eru með til að nýta megi þau til mælinga.  Hafrannsóknastofnum kvarðar mælana og er með vísindafólk um borð í fiskiskipunum við mælingar,“ segir á vef Síldarvinnslunnar.

„Núna er í undirbúningi rannsóknarleiðangur í janúar þar sem 2-4 fiskiskip munu taka þátt í loðnumælingum ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni.  Menn munu vakta veðurspár og fara af stað þegar aðstæður leyfa.

Verkefnið vegna  komandi vertíðar hófst í desember með leiðangri sem Heimaey VE fór í, og varð þá vart við töluvert af loðnu á hefðbundnum slóðum norður af Húnaflóa og út af Vestfjörðum. Auk þess hefur borist töluvert af loðnufréttum frá togurum bæði af Digranesflaki og Vestfjarðamiðum.“

<a href="http://svn.is/index.php?option=com_content&amp;view=article&amp;id=1479:samstarf-um-lodhnuleit-skiptir-miklu-mali-bjartsyni-fyrir-komandi-vertidh&amp;catid=111&amp;Itemid=101" target="_blank">Nánar á vef Síldarvinnslunnar. </a>
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »