„Hvernig í ósköpunum stendur á því að svona nokkuð spyrst fyrst út núna?“ spyr Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, og vísar til fregna af væntanlegum niðurskurði Hafrannsóknastofnunar.
„Nú hljótum við í sjávarútveginum og aðrir landsmenn að ganga eftir skýringum á því að Hafrannsóknastofnun er fréttaefni í fyrstu viku nýs árs vegna þess að gríðarlegt gap blasir þar við milli tekna og útgjalda,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum á vef útgerðarinnar.
200 mílur greindu í gær frá því að allt að tuttugu starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar, á skipum og á landi, verður sagt upp fyrir lok þessa mánaðar, verði hagræðingarkröfu stjórnvalda haldið óbreyttri.
„Talað er um að draga þurfi saman í rekstri, leggja skipi, fækka sjóferðum annarra skipa og segja upp starfsfólki til sjós og lands. Þetta kemur upp á yfirborðið einum mánuði eftir að Alþingi samþykkti fjárlög ríkisins fyrir árið 2019,“ segir Sigurgeir Brynjar, jafnan kallaður Binni í Vinnslustöðinni.
„Og hvernig í ósköpunum má það vera að ástandið sé með þessum hætti þegar ríkið hafði líklega meiri beinar tekjur af sjávarútvegi á árinu 2018 en nokkru sinni fyrr, veiðigjöldin ein og sér skiluðu ríkissjóði tvöfalt meiru en kostar að reka Hafrannsóknastofnun og tekjur af veiðigjöldum eru að hluta „eyrnamerktar“ hafrannsóknum?“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 221 kg |
Þorskur | 190 kg |
Ufsi | 44 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 477 kg |
21.11.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 16.627 kg |
Ufsi | 2.513 kg |
Þorskur | 2.203 kg |
Ýsa | 641 kg |
Samtals | 21.984 kg |
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 109 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langa | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 349 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 221 kg |
Þorskur | 190 kg |
Ufsi | 44 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 477 kg |
21.11.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 16.627 kg |
Ufsi | 2.513 kg |
Þorskur | 2.203 kg |
Ýsa | 641 kg |
Samtals | 21.984 kg |
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 109 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langa | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 349 kg |