Afli íslenskra skipa var rúm 1.259 þúsund tonn á árinu 2018, eða 82 þúsund tonnum meiri en landað var árið 2017. Þetta sýna bráðabirgðatölur Hagstofunnar.
Fram kemur á vef stofnunarinnar að aukið aflamagn á milli ára megi rekja til meiri botnfisks- og kolmunnaafla, og bent á að tæp 293 þúsund tonn hafi veiðst af kolmunna samanborið við 229 þúsund tonn árið 2017.
Botnfiskafli nam tæpum 481 þúsund tonnum á síðasta ári, eða 12% meira en árið 2017. Tæp 275 þúsund tonn veiddust þá af þorski á síðasta ári, sem er 9% aukning frá árinu 2017. Flatfiskaflinn jókst um 24% milli ára og var rúmlega 27 þúsund tonn á síðasta ári. Afli skel- og krabbadýra jókst um 20%, úr 10,4 þúsund tonnum árið 2017 í 12,5 þúsund tonn árið 2018, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar.
Í desember var fiskaflinn tæp 57 þúsund tonn, sem er 19% samdráttur miðað við desember 2017. Þorskafli í desember var 15% minni en árið áður auk þess sem uppsjávarafli dróst saman um 23%. Aflinn í desember metinn á föstu verði var 16,5% minni en í desember 2017.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.11.24 | 592,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.11.24 | 657,72 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.11.24 | 405,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.11.24 | 404,80 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 264,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,17 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 271,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
25.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.196 kg |
Ýsa | 4.714 kg |
Samtals | 9.910 kg |
25.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.413 kg |
Þorskur | 83 kg |
Samtals | 1.496 kg |
25.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 551 kg |
Ýsa | 208 kg |
Ufsi | 27 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 789 kg |
25.11.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.176 kg |
Ýsa | 1.972 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 4.171 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.11.24 | 592,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.11.24 | 657,72 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.11.24 | 405,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.11.24 | 404,80 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 264,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,17 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 271,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
25.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.196 kg |
Ýsa | 4.714 kg |
Samtals | 9.910 kg |
25.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.413 kg |
Þorskur | 83 kg |
Samtals | 1.496 kg |
25.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 551 kg |
Ýsa | 208 kg |
Ufsi | 27 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 789 kg |
25.11.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.176 kg |
Ýsa | 1.972 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 4.171 kg |