Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra ætlar að kynna sér vel skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar áður en lagt verður mat á hvort breytingar verði gerðar á hvalveiðum Íslendinga. Hann hefur ekki fundið fyrir þrýstingi frá útgerðum um að hefja veiðar á ný.
„Menn telja að finna megi fleiri stofna sem þola sjálfbærar veiðar, en ég hef svarað þessu á þann veg að við höfum ekki neina úttekt Hafrannsóknastofnunar á því máli og þar til slíkt mat liggur fyrir er þetta ekki mál sem er að koma til ákvörðunar,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í samtali við Morgunblaðið, en reglugerðarákvæði um leyfi til veiða á stórhvölum rann út í árslok 2018.
„Ef hefja á hvalveiðar aftur þá þarf að gefa út nýja reglugerð. Ég þarf hins vegar að renna yfir skýrsluna áður og kynna mér efni hennar vel,“ segir Kristján Þór og vísar til nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða, sem unnin var fyrir atvinnuvegaráðuneytið, og kynnt var í fyrradag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |
22.11.24 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 374 kg |
Ýsa | 24 kg |
Karfi | 20 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Ufsi | 4 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 440 kg |
21.11.24 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.107 kg |
Þorskur | 105 kg |
Steinbítur | 48 kg |
Langa | 31 kg |
Keila | 8 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 3.306 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |
22.11.24 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 374 kg |
Ýsa | 24 kg |
Karfi | 20 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Ufsi | 4 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 440 kg |
21.11.24 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.107 kg |
Þorskur | 105 kg |
Steinbítur | 48 kg |
Langa | 31 kg |
Keila | 8 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 3.306 kg |