Fulltrúar fiskvinnslunnar á Flateyri mættu á fund bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í fyrradag til að ræða stöðu fiskveiða og fiskvinnslu á Flateyri. Bæjarráð fól Guðmundi Gunnarssyni bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.
„Þetta snýst um byggðakvóta. Við þurfum að skoða lausnir varðandi sérreglur og úthlutun,“ sagði Guðmundur bæjarstjóri í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðiðnu í dag. Hann sagði að fiskvinnslan væri mjög mikilvæg fyrir atvinnulífið í sjávarplássunum Flateyri, Þingeyri og Suðureyri. Fyrirtæki í fiskvinnslu væru stórir vinnuveitendur á þessum stöðum.
Bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar héldu nýlega samráðsfund með aðilum í veiðum og vinnslu í sveitarfélaginu þar sem farið var yfir stöðuna. Vinna þarf hratt að því að kortleggja stöðuna því stefnt er að því að ræða málið í bæjarstjórn á fimmtudag í næstu viku.
Leigumarkaður fyrir þorskkvóta hefur verið botnfrosinn og ekkert í boði. Það hjálpar ekki heldur, að sögn Guðmundar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.2.25 | 600,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 612,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 418,54 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 347,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 226,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 306,26 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.2.25 | 380,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.2.25 Björn EA 220 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.562 kg |
Karfi | 98 kg |
Samtals | 4.660 kg |
10.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.276 kg |
Ufsi | 465 kg |
Ýsa | 87 kg |
Karfi | 26 kg |
Samtals | 1.854 kg |
10.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 76.336 kg |
Karfi | 29.952 kg |
Ufsi | 9.248 kg |
Ýsa | 7.842 kg |
Langa | 1.306 kg |
Steinbítur | 1.192 kg |
Keila | 82 kg |
Blálanga | 81 kg |
Þykkvalúra | 54 kg |
Grálúða | 11 kg |
Skarkoli | 8 kg |
Samtals | 126.112 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.2.25 | 600,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 612,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 418,54 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 347,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 226,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 306,26 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.2.25 | 380,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.2.25 Björn EA 220 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.562 kg |
Karfi | 98 kg |
Samtals | 4.660 kg |
10.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.276 kg |
Ufsi | 465 kg |
Ýsa | 87 kg |
Karfi | 26 kg |
Samtals | 1.854 kg |
10.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 76.336 kg |
Karfi | 29.952 kg |
Ufsi | 9.248 kg |
Ýsa | 7.842 kg |
Langa | 1.306 kg |
Steinbítur | 1.192 kg |
Keila | 82 kg |
Blálanga | 81 kg |
Þykkvalúra | 54 kg |
Grálúða | 11 kg |
Skarkoli | 8 kg |
Samtals | 126.112 kg |