Alls nam heimsaflinn árið 2016 rúmlega 92 milljónum tonna og minnkaði um 1,7 milljónir tonna frá árinu á undan, en var svipaður og 2013 og 2014.
Mest var veitt af alaskaufsa, 3,3 milljónir tonna, 3,2 millj. tonna af perúansjósu og 2,8 milljónir tonna af randatúnfiski.
Asíuþjóðir eru ofarlega á lista yfir þær þjóðir sem veiða mest af fiski. Kína ber höfuð og herðar yfir aðrar fiskveiðiþjóðir með 15,5 milljónir tonna og Indónesía er í öðru sæti með rúmlega sex milljónir tonna. Afli Asíuþjóða nam alls 43 milljónum tonna 2016. Þegar listi yfir heimsafla er skoðaður nokkur ár aftur í tímann sést að litlar breytingar verða á röðun þjóða innbyrðis.
Íslendingar eru í 18. sæti á listanum fyrir árið 2016 með tæplega 1,1 milljón tonna upp úr sjó. Spánn er sætinu neðar með tæplega milljón tonn. Norðmenn fiskuðu hins vegar tvöfalt meira en Íslendingar eða 2,2 milljónir tonna. Í Norðaustur-Atlantshafi voru veiddar alls 8,6 milljónir tonna árið 2016.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |