Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmingshlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Fyrirtækin hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi þróun á búnaði og mun Sea Data Center verða umboðsaðili Maritech á Íslandi.
„Rannsóknir á nákvæmum markaðsupplýsingum og framboðsþróun sjávarafurða krefjast flókinna tæknilegra úrlausna,“ segir Janne T. Morstøl, forstjóri Maritech. „Með samstarfinu við Sea Data Center, erum við bæði að samtvinna tæknilausnir og auka þjónustu okkar á Íslandi í gegnum Sea Data Center sem verður umboðsaðili okkar. Með okkar einstöku tækni og gagnagrunni getum við aðstoðað viðskiptavini okkar með hagræðingar í rekstri, áhættustýringu og rekstrarákvarðanir,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningu.
Með sameinaðri tækni og gagnagrunni Maritech og Sea Data Center muni þannig verða til hátæknileg greiningartækni fyrir viðskipti með sjávarafurðir sem sé einstök á markaðnum, og muni veita viðskiptavinum aðgengi að rauntíma upplýsingum í sjávarútvegi.
„Með því sameina gögn um löndunar-, viðskipta- og neytendavísitölu með eigin gögnum munu viðskiptavinir okkar geta séð og skilið raunveruleg verðmæti afurða sinna í samanburði við alþjóðlegar markaðsaðstæður. Sölukerfið greinir nýjar vörur, markaði og tækifæri, allt í einu kerfi,“ segir Morstøl.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 612,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 406,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 302,03 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 303,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,12 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 612,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 406,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 302,03 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 303,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,12 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |