Tvö skip fara til vöktunar á loðnunni í næstu viku

Polar Amaroq við loðnuveiðar.
Polar Amaroq við loðnuveiðar. Ljósmynd/Eyjolfur Vilbergsson

Vöktun á loðnustofninum heldur áfram í næstu viku. Grænlenska skipið Polar Amaroq fer frá Reykjavík á mánudag til leitar úti fyrir Vestfjörðum, m.a. til að kanna hvort vestanganga kunni að vera á ferðinni, og er gert ráð fyrir að skipið verði við leit í um vikutíma.

Síðustu daga hafa fréttir borist af loðnu á grunnunum fyrir Norðurlandi og mun Polar væntanlega skoða það svæði að lokinni yfirferð við Vestfirði.

Á mánudag er ráðgert að Ásgrímur Halldórsson SF haldi frá Höfn í Hornafirði og skoði ástand loðnugöngunnar með suðurströndinni og djúpin þar út af.

Frá því í fyrrahaust hefur ítrekað verið farið í leiðangra til að meta stærð og útbreiðslu loðnustofnsins. Auk rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunar hafa veiðiskip tekið þátt í verkefninu. Ekki hefur fundist nægilegt magn til að gefa út veiðikvóta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 4.058 kg
Ýsa 3.905 kg
Samtals 7.963 kg
25.11.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Þorskur 129 kg
Ýsa 13 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 151 kg
25.11.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 376 kg
Ýsa 156 kg
Langa 149 kg
Keila 33 kg
Steinbítur 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 743 kg
25.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.418 kg
Ýsa 4.229 kg
Keila 422 kg
Langa 311 kg
Karfi 57 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 12.453 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 4.058 kg
Ýsa 3.905 kg
Samtals 7.963 kg
25.11.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Þorskur 129 kg
Ýsa 13 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 151 kg
25.11.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 376 kg
Ýsa 156 kg
Langa 149 kg
Keila 33 kg
Steinbítur 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 743 kg
25.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.418 kg
Ýsa 4.229 kg
Keila 422 kg
Langa 311 kg
Karfi 57 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 12.453 kg

Skoða allar landanir »