Um fimmtán manns verið sagt upp

Horft yfir Eskifjörð í Fjarðabyggð.
Horft yfir Eskifjörð í Fjarðabyggð. mbl.is/Sigurður Bogi

Um fimmtán manns hef­ur þegar verið sagt upp vegna loðnu­brests í Fjarðabyggð og laun starfs­manna í sjáv­ar­út­vegi í sveit­ar­fé­lag­inu munu lækka um 13% á þessu ári ef fram fer sem horf­ir og afla­brest­ur verður í loðnu.

Þetta er niðurstaða grein­ar­gerðar fjár­mála­stjóra Fjarðabyggðar sem kynnt var á fundi bæj­ar­ráðs sveit­ar­fé­lags­ins í morg­un.

Kem­ur þar einnig fram að launa­tekj­ur íbúa í sveit­ar­fé­lag­inu muni lækka að óbreyttu um fimm pró­sent, eða 1,25 millj­arða króna, á þessu ári. Ekki verði ráðið í ýmis tíma­bund­in störf og að lík­leg lang­tíma­áhrif muni leiða til frek­ari fækk­un­ar starfs­fólks. Velta fyr­ir­tækja sem séu bein­tengd þjón­ustu við sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in muni lækka um nær 600 millj­ón­ir króna.

Árni Friðriksson, skip Hafrannsóknastofnunar. Loðnu hefur verið leitað í margar …
Árni Friðriks­son, skip Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. Loðnu hef­ur verið leitað í marg­ar vik­ur. mbl.is/​Pét­ur Kristjáns­son

40% af loðnu­afl­an­um í Fjarðabyggð

„Sam­drátt­ar­ins mun gæta einnig í öðrum at­vinnu­grein­um og smit­ast um sam­fé­lagið s.s. bjart­sýni íbúa og fyr­ir­tækja til fjár­fest­inga, viðhalds og annarra þjón­ustu­kaupa auk fast­eigna­markaðar,“ seg­ir í grein­ar­gerðinni.

Tekj­ur sveit­ar­sjóðs og hafn­ar­sjóðs muni lækka um 260 millj­ón­ir króna frá fjár­hags­áætl­un árs­ins 2019.

Að meðaltali hef­ur tæp­lega 40% af öll­um loðnu­afla síðustu 5 ára komið að landi í Fjarðabyggð. Mik­il­vægi loðnu­veiða og -vinnslu er því gríðarlega mikið fyr­ir sam­fé­lagið. Útflutn­ings­verðmæti loðnu­af­urða sem komu að landi í Fjarðabyggð nam um 10 millj­örðum króna á ár­inu 2018.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.2.25 559,49 kr/kg
Þorskur, slægður 23.2.25 703,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.2.25 318,69 kr/kg
Ýsa, slægð 23.2.25 340,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.2.25 270,02 kr/kg
Ufsi, slægður 23.2.25 237,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 23.2.25 301,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 907 kg
Ufsi 9 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 923 kg
24.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 66.230 kg
Karfi 29.926 kg
Ufsi 21.392 kg
Ýsa 2.066 kg
Samtals 119.614 kg
24.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 504 kg
Þorskur 46 kg
Rauðmagi 46 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 599 kg
24.2.25 Seigur III EA 41 Rauðmaganet
Rauðmagi 282 kg
Þorskur 33 kg
Grásleppa 24 kg
Skarkoli 9 kg
Sandkoli 2 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 352 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.2.25 559,49 kr/kg
Þorskur, slægður 23.2.25 703,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.2.25 318,69 kr/kg
Ýsa, slægð 23.2.25 340,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.2.25 270,02 kr/kg
Ufsi, slægður 23.2.25 237,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 23.2.25 301,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 907 kg
Ufsi 9 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 923 kg
24.2.25 Akurey AK 10 Botnvarpa
Þorskur 66.230 kg
Karfi 29.926 kg
Ufsi 21.392 kg
Ýsa 2.066 kg
Samtals 119.614 kg
24.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 504 kg
Þorskur 46 kg
Rauðmagi 46 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 599 kg
24.2.25 Seigur III EA 41 Rauðmaganet
Rauðmagi 282 kg
Þorskur 33 kg
Grásleppa 24 kg
Skarkoli 9 kg
Sandkoli 2 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 352 kg

Skoða allar landanir »