Um fimmtán manns hefur þegar verið sagt upp vegna loðnubrests í Fjarðabyggð og laun starfsmanna í sjávarútvegi í sveitarfélaginu munu lækka um 13% á þessu ári ef fram fer sem horfir og aflabrestur verður í loðnu.
Þetta er niðurstaða greinargerðar fjármálastjóra Fjarðabyggðar sem kynnt var á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í morgun.
Kemur þar einnig fram að launatekjur íbúa í sveitarfélaginu muni lækka að óbreyttu um fimm prósent, eða 1,25 milljarða króna, á þessu ári. Ekki verði ráðið í ýmis tímabundin störf og að líkleg langtímaáhrif muni leiða til frekari fækkunar starfsfólks. Velta fyrirtækja sem séu beintengd þjónustu við sjávarútvegsfyrirtækin muni lækka um nær 600 milljónir króna.
„Samdráttarins mun gæta einnig í öðrum atvinnugreinum og smitast um samfélagið s.s. bjartsýni íbúa og fyrirtækja til fjárfestinga, viðhalds og annarra þjónustukaupa auk fasteignamarkaðar,“ segir í greinargerðinni.
Tekjur sveitarsjóðs og hafnarsjóðs muni lækka um 260 milljónir króna frá fjárhagsáætlun ársins 2019.
Að meðaltali hefur tæplega 40% af öllum loðnuafla síðustu 5 ára komið að landi í Fjarðabyggð. Mikilvægi loðnuveiða og -vinnslu er því gríðarlega mikið fyrir samfélagið. Útflutningsverðmæti loðnuafurða sem komu að landi í Fjarðabyggð nam um 10 milljörðum króna á árinu 2018.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 536,59 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 347,38 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,97 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 231,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.782 kg |
Þorskur | 318 kg |
Hlýri | 25 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Langa | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 7.143 kg |
22.11.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 724 kg |
Keila | 212 kg |
Ýsa | 103 kg |
Hlýri | 42 kg |
Ufsi | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.098 kg |
22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.542 kg |
Ufsi | 289 kg |
Ýsa | 205 kg |
Karfi | 93 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 3.138 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 536,59 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 347,38 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,97 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 231,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.782 kg |
Þorskur | 318 kg |
Hlýri | 25 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Langa | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 7.143 kg |
22.11.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 724 kg |
Keila | 212 kg |
Ýsa | 103 kg |
Hlýri | 42 kg |
Ufsi | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.098 kg |
22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.542 kg |
Ufsi | 289 kg |
Ýsa | 205 kg |
Karfi | 93 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 3.138 kg |