Helgi Bjarnason
Sveitarfélögin sem verða fyrir mesta áfallinu vegna yfirvofandi loðnubrests bíða með að taka upp fjárhagsáætlanir sínar þangað til afdrif loðnunnar verða fullráðin. Sveitarstjórnirnar eru byrjaðar að undirbúa aðgerðir.
Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, segir að áhrif loðnubrestsins séu ekki að fullu ljós. „Við bíðum og gerum okkur enn vonir um að eitthvað komi,“ segir Karl. Verði engin loðnuvertíð mun það hafa mikil áhrif í Fjarðabyggð, eins og fram kom í greinargerð fjármálastjóra bæjarins. T.d. verða bæjarsjóður og hafnarsjóður af um 260 milljóna króna tekjum.
Stærsta framkvæmd Fjarðabyggðar í ár er viðbygging við leikskólann á Reyðarfirði. Framkvæmdir standa yfir og verður ekki frestað. Stóra framkvæmdin hjá Fjarðabyggðahöfnum er við höfnina á Norðfirði. Karl segir að búið sé að bjóða verkið út og það verði mun ódýrara en reiknað var með.
Loðnubrestur hefur einnig mikil áhrif í Vestmannaeyjum. Mat fjármálastjóra á áhrifum þess fyrir bæjarsjóð og hafnarsjóð er í vinnslu. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, reiknar með að bæjarráð komi saman til aukafundar þegar matið liggur fyrir.
Hún segir að farið sé að huga að því að efna til samráðsvettvangs til að fara yfir málið með hagsmunaaðilum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,40 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,40 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |