Svanur Þór Jónsson, 16 ára íslenskur strákur, komst á síður Fiskeribladet sem er stærsta sjávarútvegsblað við norðurströnd Noregs þrátt fyrir að hafa einungis búið hálft ár í Noregi. Viðtalið var tekið í tilefni þess að Svanur Þór á og gerir sjálfur út sex metra Nyra-plastbát sem tekur hálft tonn af fiski.
„Ég fékk smábátaréttindi í sumar og ræ með skólanum. Ég keypti bátinn minn fyrir fjórum mánuðum en það hefur ekki gengið neitt svakalega vel í vetur. Fiskurinn er ekki kominn nógu nálægt landi og ég ræ bara innan fjarðar,“ segir Svanur Þór sem býr í Gildeskål sem er sveitarfélag sunnan við Bodø í fylkinu Norður-Noregi.
Svanur Þór, sem verður 17 ára í maí, stundar nám í sjávarútvegsfræði við framhaldsskólann í Meløy. Hann reiknar með að klára bóklegt nám við skólann á næsta ári og eftir það taki við eitt ár í starfsnámi.
Sjá viðtal við Svan Þór í heild á baksíðu Morgunblaðsins í gær.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.817 kg |
Samtals | 7.817 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.817 kg |
Samtals | 7.817 kg |