Í nýrri ráðgjöf um veiðar á sæbjúgum á skilgreindum svæðum frá 1. apríl til loka fiskveiðiárs er miðað við að afli samtals fari ekki yfir 883 tonn. Það sem af er fiskveiðiári er búið að landa 2.300 tonnum skv. upplýsingum á vef Fiskistofu.
Stærsti hluti þess sem eftir er að veiða á árinu, eða 508 tonn, yrði veiddur á afmörkuðu svæði í Faxaflóa. Upphafleg ráðgjöf þar var um 644 tonn og voru 136 t. veidd frá 1. september 2018 til loka febrúar.
Í ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar segir að afli á sóknareiningu í Norður-Aðalvík, Faxaflóa og norður- og miðsvæði Austfjarða hafi fallið á undanförnum árum, hugsanlega vegna of stífrar sóknar. Stífar veiðar hafi verið stundaðar á miðsvæði Vestfjarða og suðursvæði Austfjarða og greinileg merki séu um fall í afla á sóknareiningu sem bendi til að veiðar hafi verið umfram afrakstursgetu stofnsins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |