Dagbækur Hvals ekki til Fiskistofu

Hvalur hf. fékk nýtt veiðileyfi í febrúar og gildir það …
Hvalur hf. fékk nýtt veiðileyfi í febrúar og gildir það til ársins 2023. mbl.is/Ómar

Hvalur hf. á enn eftir að veita Fiskistofu aðgang að dagbók skipstjóra við langreyðarveiðar frá árinu 2014 þrátt fyrir skýr fyrirmæli um það í leyfi fyrirtækisins fyrir veiðum á langreyðum. Um þetta er fjallað í Fréttablaðinu í dag. Þar kemur fram að Fiskistofa hafi engin þvingunarúrræði til að krefja fyrirtækið um dagbækurnar.

Fjallað var um það í Fréttablaðinu nýverið að sú nýjung, að skipstjórum bæri að halda dagbækur og fyrirtækinu væri skylt að senda afrit af þeim til Fiskistofu, var komið á árið 2014. Fiskistofa hafi hins vegar ekki áttað sig á þessari breytingu á veiðileyfi Hvals fyrr en nýverið og reynir því nú að fá afrit af dagbókum síðustu fimm ára. 

Nýtt veiðileyfi Hvals hf. var gefið út í febrúar síðastliðnum og gildir til ársins 2023.

Frétt Fréttablaðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.006 kg
Ýsa 92 kg
Keila 55 kg
Steinbítur 35 kg
Samtals 1.188 kg
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.006 kg
Ýsa 92 kg
Keila 55 kg
Steinbítur 35 kg
Samtals 1.188 kg
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg

Skoða allar landanir »