Guardian fjallar um íslenskt laxeldi

Margir hafa áhuga á átökum um laxeldi á Íslandi, meira …
Margir hafa áhuga á átökum um laxeldi á Íslandi, meira að segja Bretar. mbl.is/Helgi Bjarnason

Deilur um laxeldi í opnum sjókvíum á Íslandi hefur ratað í bresku pressuna en breska dagblaðið Guardian fjallar í löngu máli um málið á vefútgáfu sinni í dag. Þar er m.a. fjallað um nýtt frumvarp í laxeldi og rætt við framámenn frá báðum hliðum.

Meðal annars er rætt við Jón Kaldal, talsmann umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, sem segir að verði ræktun á lax í opnum sjókvíum á miklum mæli leyft að taka yfir, muni það valda gríðarmikilli mengun og auka til muna hættuna á að eldislax sleppi.

Iðnaðurinn sagður þrýsta á vísindamenn

Þá segist Guardian hafa sannanir fyrir því að íslenskir vísindamenn í umhverfismálum hafi verið beittir þrýstingi frá iðnaðinum til þess að gera lítið úr niðurstöðum sínum.

Einnig er rætt við Kjartan Ólafsson, stjórnarformann Arnarlax, sem segir nýja frumvarpið vera mikilvægt skref til þess að laxeldisiðnaðurinn geti vaxið. Enn sé þó langt í land þar til 70.000 tonn náist, en það gerist líklega á næstu fimm til tíu árum.

Fréttina í heild má lesa hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.1.25 502,38 kr/kg
Þorskur, slægður 12.1.25 728,59 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.1.25 365,12 kr/kg
Ýsa, slægð 12.1.25 236,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.1.25 280,21 kr/kg
Ufsi, slægður 12.1.25 286,29 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 12.1.25 242,11 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.666 kg
Ýsa 4.511 kg
Steinbítur 1.143 kg
Hlýri 34 kg
Langa 30 kg
Karfi 25 kg
Samtals 13.409 kg
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 6.634 kg
Þorskur 3.071 kg
Steinbítur 1.744 kg
Samtals 11.449 kg
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 712 kg
Langa 123 kg
Ýsa 90 kg
Þorskur 47 kg
Hlýri 11 kg
Karfi 1 kg
Samtals 984 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.1.25 502,38 kr/kg
Þorskur, slægður 12.1.25 728,59 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.1.25 365,12 kr/kg
Ýsa, slægð 12.1.25 236,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.1.25 280,21 kr/kg
Ufsi, slægður 12.1.25 286,29 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 12.1.25 242,11 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.666 kg
Ýsa 4.511 kg
Steinbítur 1.143 kg
Hlýri 34 kg
Langa 30 kg
Karfi 25 kg
Samtals 13.409 kg
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 6.634 kg
Þorskur 3.071 kg
Steinbítur 1.744 kg
Samtals 11.449 kg
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 712 kg
Langa 123 kg
Ýsa 90 kg
Þorskur 47 kg
Hlýri 11 kg
Karfi 1 kg
Samtals 984 kg

Skoða allar landanir »