„Ég myndi segja að Gæslan sé ágætlega í stakk búin tækjalega og mannskapslega séð til þess að takast á við þessi mál. Það sem þyrfti að bæta úr er að auka viðveru flugvélarinnar okkar á Íslandi, en hún hefur verið allmikið í útlöndum í verkefnum.“
Þetta segir Georg K. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, í samtali við mbl.is vegna frétta í kvöld um að eftirlitsflugvél Gæslunnar, TF-SIF, hafi undanfarna daga myndað meint ólöglegt brottkast þriggja fiskibáta á miðunum vestur af landinu.
„Landhelgisgæslan lítur málið alvarlegum augum enda er brottkast með öllu ólíðandi þar sem um er að ræða grófa aðför að sameiginlegri auðlind okkar Íslendinga,“ sagði í tilkynningu Landhelgisgæslunnar sem barst undir kvöld.
Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur talsvert verið erlendis á undanförnum árum í verkefnum á vegum Evrópusambandsins, aðallega í þeim tilgangi að afla aukatekna til þess að standa undir starfsemi Gæslunnar, og ekki sinnt verkefnum hér á meðan.
„Síðan er að koma til ný tækni. Við erum með dróna frá Evrópusambandinu til prufu og það er tæki sem hægt er að nýta til eftirlits sem þessa,“ segir Georg. Ekki sé enn komin mikil reynsla á þessa tækni hér á landi en hún lofi hins vegar góðu.
„Við gerum ráð fyrir því að í stétt sjómanna séu menn almennt löghlýðnir. Við viljum ekki halda því fram að þetta sé útbreitt og algengt en það eru dæmi um þetta og það er alvarlegt,“ segir Georg. Hvert slíkt tilfelli sé þannig alvarlegt.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |
22.11.24 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 374 kg |
Ýsa | 24 kg |
Karfi | 20 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Ufsi | 4 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 440 kg |
21.11.24 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.107 kg |
Þorskur | 105 kg |
Steinbítur | 48 kg |
Langa | 31 kg |
Keila | 8 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 3.306 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |
22.11.24 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 374 kg |
Ýsa | 24 kg |
Karfi | 20 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Ufsi | 4 kg |
Hlýri | 4 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 440 kg |
21.11.24 Kvika SH 23 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.107 kg |
Þorskur | 105 kg |
Steinbítur | 48 kg |
Langa | 31 kg |
Keila | 8 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 3.306 kg |