Ráðlögð makrílveiði tvöfaldast

Á makrílveiðum. Skipverjar gera klárt áður en trollið er látið …
Á makrílveiðum. Skipverjar gera klárt áður en trollið er látið fara.

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur endurskoðað ráðgjöf sína um makrílveiðar. Ráðlögð veiði í ár er rúmlega 770 þúsund tonn sem er meira en tvöfalt meiri afli en stofnunin taldi í haust að óhætt væri að veiða. Strandríkin funda um þessa nýju stöðu eftir helgi.

„Þetta er framhald af vinnu sem staðið hefur yfir frá því í október þegar ráðgjöfin var fyrst kynnt. Þá voru uppi efasemdir um að allt væri með felldu í þeim líkönum sem notuð voru við stofnstærðarmat. Farið var í það að skoða aðferðafræðina,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar.

Upp fyrir hættumörk

Niðurstaða upphaflegs mats gaf til kynna að stofninn væri kominn niður fyrir áhættumörk. Með endurskoðun á mati hrygningarstofnsins fer hann upp fyrir þessi mörk og þess vegna eykst ráðlögð hámarksveiði makríls úr 318 þúsund tonnum í rúmlega 770 þúsund tonn. Aukningin er 142%.

Ekki er samkomulag um skiptingu kvótans og hefur aflinn farið langt fram úr ráðgjöf á undanförnum árum. Noregur, Evrópusambandið og Færeyjar ákváðu 653 þúsund tonna heildarkvóta. Skiptu 551 þúsund tonnum á milli sín og skildu 102 þúsund tonn eftir fyrir Íslendinga, Grænlendinga og Rússa sem er langt undir afla þessara ríkja undanfarin ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »