„Hrottafengin pynting á dýri“

mbl.is/Styrmir Kári

Mynd­band sem hef­ur verið í dreif­ingu um Face­book af skip­verj­um sem skera sporðinn af há­karli og sleppa þannig sporðlaus­um lif­andi í sjó­inn er komið til meðferðar hjá Mat­væla­stofn­un. Það er sú stofn­un sem sér um eft­ir­lit með því að lög­um um dýra­vernd á Íslandi.

„Þetta er hrotta­feng­in pynt­ing á dýri,“ seg­ir Þóra J. Jón­as­dótt­ir, dýra­lækn­ir dýra­vel­ferðar hjá Mat­væla­stofn­un, í sam­tali við mbl.is.

„Ef þetta er ekki dýr­aníð, veit ég ekki hvað það er,“ seg­ir Þóra. Hún seg­ir að þetta líti út fyr­ir að vera „aug­ljóst brot á lög­um um vel­ferð dýra.“ „Þetta er gert að mjög yf­ir­lögðu ráði, það virðist vera vitn­eskja um að þetta muni draga dýrið til dauða og þeir virðast skemmta sér við að gera þetta,“ seg­ir Þóra.

Mynd­bandið vek­ur óhug og sér þess merki í at­huga­semd­um við það á sam­fé­lags­miðlum. Það má sjá hér. 

Sekt­ir geta verið háar

Þóra seg­ir að málið sé komið í ferli hjá Mat­væla­stofn­un, sem hafi fengið til­kynn­ingu frá lög­reglu um málið. Fram fari í kjöl­farið rann­sókn á mál­inu og svo sé metið til hvaða aðgerða er gripið til að refsa gerend­um.

Skipverjar á Bíldsey SH-65 gætu átt yfir höfði sér refsingu …
Skip­verj­ar á Bílds­ey SH-65 gætu átt yfir höfði sér refs­ingu fyr­ir at­hæfi sitt. Ljós­mynd/​Björg­vin Bald­urs­son

„Við höf­um skýrt verklag í svona mál­um. Við höf­um fyrst sam­band við aðila og upp­lýs­um þá um rétt þeirra og leggj­um fram spurn­ing­ar. Svo met­um við málið, hvort við beit­um stjórn­valds­sekt­um eða kær­um málið til lög­reglu,“ seg­ir Þóra.

„Við rann­sök­um málið eins og hægt er áður en við tök­um ákvörðun um hvort að stjórn­valds­sekt sé beitt eða mál­inu vísað áfram til lög­reglu.“

Mat­væla­stofn­un hef­ur heim­ild til þess að beita sekt­um upp á allt að millj­ón með til­liti til al­var­leika brots, sam­starfs­vilja og ásetn­ings. Mat­væla­stofn­un hef­ur þegar upp­lýst Haf­rann­sókna­stofn­un um at­vikið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,37 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 717,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 439,43 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,37 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 717,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 439,43 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »