Fjölmargir tóku þátt í Hátíð hafsins sem fram fór um helgina við hafnarsvæði höfuðborgarinnar. Gestir tóku þátt í skemmtilegum viðburðum og samglöddust sjómönnum á sjómannadeginum sem er í dag.
Hátíðarsvæðið náði frá Hörpu, um gömlu höfnina, út á Grandagarð og að HB Granda. Gestir tóku þátt í hinum ýmsu skipulögðu viðburðum og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi.
Veðrið lék við gesti og margir fræddust um fiskana í sjónum, kíktu um borð í varðskipið Óðin eða reyndu fyrir sér á svokölluðum standbrettum svo fátt eitt sé nefnt.
Hápunkturinn sjómannadagsins var í dag þegar sjómenn voru heiðraðir á sviðinu í Grandagarði.
Þeir sem standa að baki hátíðinni eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og HB Grandi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 648,96 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.293 kg |
Ýsa | 221 kg |
Keila | 30 kg |
Steinbítur | 28 kg |
Samtals | 4.572 kg |
27.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 282 kg |
Steinbítur | 56 kg |
Ýsa | 45 kg |
Langa | 23 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 407 kg |
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.291 kg |
Ýsa | 2.727 kg |
Samtals | 6.018 kg |
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 648,96 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.293 kg |
Ýsa | 221 kg |
Keila | 30 kg |
Steinbítur | 28 kg |
Samtals | 4.572 kg |
27.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 282 kg |
Steinbítur | 56 kg |
Ýsa | 45 kg |
Langa | 23 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 407 kg |
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.291 kg |
Ýsa | 2.727 kg |
Samtals | 6.018 kg |
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |