Vilja fullnýta burðarþol Reyðarfjarðar

Fiskeldi í Reyðarfirði.
Fiskeldi í Reyðarfirði.

Laxar fiskeldi hafa lagt fram nýja tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum 4 þúsund tonna aukningar á laxeldi í Reyðarfirði og í innfirðinum Eskifirði.

Með umhverfismatinu undirbýr fyrirtækið áform sín um að fullnýta burðarþol fjarðanna sem Hafrannsóknastofnun metur 20 þúsund tonn. Ekki er tekið tillit til væntanlegs áhættumats sömu stofnunar sem takmarkar eldi í Reyðarfirði við 9 þúsund tonn, samkvæmt fyrirliggjandi drögum.

Laxar fiskeldi eru með lax í kvíum í Reyðarfirði, hafa leyfi fyrir 6 þúsund tonna framleiðslu og er með 10 þúsund tonna viðbótarframleiðslu í leyfisveitingaferli. Nú eru metin umhverfisáhrif 4 þúsund tonna til viðbótar, þannig að heildareldið verði 20 þúsund tonn á ári sem sagt er í tillögu að matsáætlun að sé hagkvæm eining fyrir félag í nútíma laxeldi, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »