Betra hljóð í trillukörlum

Komið úr róðri til Raufarhafnar.
Komið úr róðri til Raufarhafnar. Ljósmynd/Gunnar Páll Baldursson

Strandveiðibátarnir höfðu í gærmorgun, fyrir síðasta dag strandveiða í júní, landað tæpum 4.669 tonnum af þorski sem er 38,5% af leyfilegum afla í sumar. Er þetta 19% aukning frá sama tíma á síðasta sumri.

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, telur líkur á að kvótinn dugi fyrir sumarið og afar litlar líkur á að það komi til stöðvunar veiða.

Maí gekk bærilega, sérstaklega fyrir vestan, en bakslag varð í júní vegna ótíðar, að sögn Arnar. Hann hefur eftir trillukörlum á Vestfjörðum að þeir hafi þurft að hafa mikið fyrir því að ná dagskammtinum. Að loknum 13 dögum í júní var aflinn 2.326 tonn sem er 16% aukning frá sama mánuði í fyrra.

Mesti aflinn fyrri helming strandveiðitímabilsins er á svæði A sem Breiðafjörður og Vestfirðir falla undir. Afli á hvern bát er þó heldur minni í júní en á síðasta ári en svipaður þegar tímabilið sem af er vertíð er skoðað. Aflinn á svæði D, frá Hornafirði í Faxaflóa var 481 tonn,á svæði C sem nær frá Eyjafirði til Djúpavogs var aflinn 426 tonn og á svæði B var búið að landa 374 tonnum. Aukning er á öllum svæðum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »