Betra hljóð í trillukörlum

Komið úr róðri til Raufarhafnar.
Komið úr róðri til Raufarhafnar. Ljósmynd/Gunnar Páll Baldursson

Strandveiðibátarnir höfðu í gærmorgun, fyrir síðasta dag strandveiða í júní, landað tæpum 4.669 tonnum af þorski sem er 38,5% af leyfilegum afla í sumar. Er þetta 19% aukning frá sama tíma á síðasta sumri.

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, telur líkur á að kvótinn dugi fyrir sumarið og afar litlar líkur á að það komi til stöðvunar veiða.

Maí gekk bærilega, sérstaklega fyrir vestan, en bakslag varð í júní vegna ótíðar, að sögn Arnar. Hann hefur eftir trillukörlum á Vestfjörðum að þeir hafi þurft að hafa mikið fyrir því að ná dagskammtinum. Að loknum 13 dögum í júní var aflinn 2.326 tonn sem er 16% aukning frá sama mánuði í fyrra.

Mesti aflinn fyrri helming strandveiðitímabilsins er á svæði A sem Breiðafjörður og Vestfirðir falla undir. Afli á hvern bát er þó heldur minni í júní en á síðasta ári en svipaður þegar tímabilið sem af er vertíð er skoðað. Aflinn á svæði D, frá Hornafirði í Faxaflóa var 481 tonn,á svæði C sem nær frá Eyjafirði til Djúpavogs var aflinn 426 tonn og á svæði B var búið að landa 374 tonnum. Aukning er á öllum svæðum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »