Stefna að löndun í dag eftir fyrstu ferð í makrílveiðum

Huginn VE 55 hefur verið sunnan við Vestmannaeyjar og stefnt …
Huginn VE 55 hefur verið sunnan við Vestmannaeyjar og stefnt er að því að landa í dag. Ljósmynd/Guðmundur Huginn Guðmundsson

Áætlað er í dag að landa um 200 tonnum af makríl úr bátnum Hugin VE 55 að sögn Guðmundar Hugins Guðmundssonar skipstjóra, en Huginn hélt út á föstudag og hefur verið sunnan við Vestmannaeyjar síðan þá.

Sökum brælu var ekkert veitt í um sólarhring frá því á laugardag.

Makrílkvóti íslenskra fiskiskipa verður 140 þúsund tonn í ár, samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra, eða rúmlega 32 þúsund tonnum meiri en hann hefði orðið með þeirri viðmiðun sem notuð hefur verið undanfarin ár. Aflamark á einstök skip var gefið út á föstudag.

200 tonn til að byrja með

„Við vorum að hífa sjötíu tonn áðan,“ sagði Guðmundur Huginn í samtali við Morgunblaðið skömmu eftir hádegi í gær, en makrílleitin fer rólega af stað að hans sögn. „Það var austanbræla í sólarhring þangað til í morgun, þetta fór rólega af stað. Við erum að leita á þessu svæði og förum ekkert lengra í bili af því við ætlum að landa fyrsta túrnum í nótt eða fyrramálið,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »