Aflinn dregist saman um þriðjung

Afli dreginn um borð.
Afli dreginn um borð. Ljósmynd/Þröstur Njálsson

Íslensk fiskiskip lönduðu 31,7 tonnum af afla í júní, eða heilum þriðjungi minna en á sama tíma í fyrra.

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar má að mestu rekja samdráttinn til lítils uppsjávarafla, en enginn uppsjávarafli var dreginn á land í júní síðastliðnum saman borið við þau tæpu 10,8 þúsund tonn sem fengust í júní á síðasta ári.

Botnfiskafli nam 28,5 þúsund tonnum og dróst saman um 12% á milli ára.

Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá júlí 2018 til júní 2019 nemur samtals 1.080 þúsund tonnum, sem er samdráttur um 15% miðað við sama tímabil ári fyrr.

Metinn á föstu verðlagi var aflinn í júní 17,1% minni en í júní 2018.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.006 kg
Ýsa 92 kg
Keila 55 kg
Steinbítur 35 kg
Samtals 1.188 kg
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.006 kg
Ýsa 92 kg
Keila 55 kg
Steinbítur 35 kg
Samtals 1.188 kg
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg

Skoða allar landanir »