Skipasmíðastöðin Vard-Aukra í Noregi sjósetti í dag nýjan togara Útgerðarfélags Akureyringa sem verið hefur í smíðum hjá henni. Samið var um smíðina árið 2017.
Fram kemur á vef Samherja að skipið hafi verið hannað af Vard-samsteypunni í Noregi í samvinnu við eigendur en það er eitt af sjö skipum sem fjórar íslenskar útgerðir tóku sig saman um að láta smíða. Skipin eru 28,95 metra löng og 12 metrar á breidd og eru smíðuð samkvæmt íslenskum reglum og kröfum flokkunarfélagsins DNV GL.
„Nýji togarinn mun hljóta nafnið Harðbakur og fær skrásetningarnúmerið EA 3. Þetta nafn og númer hafa togarar ÚA áður farsællega borið. Áætluð afhending togarans frá Vard-Aukra er um miðjan október og siglir skipið þá til heimahafnar. Þar tekur Slippurinn Akureyri við því og settur verður um borð vinnslubúnaður, sem þar verður smíðaður. Áætlað er að Harðabakur hefji veiðar í byrjun nýs árs,“ segir ennfremur á vefsíðunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.11.24 | 576,88 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.11.24 | 507,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.11.24 | 335,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.11.24 | 231,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.11.24 | 186,62 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.11.24 | 247,32 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.11.24 | 247,18 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
8.11.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.854 kg |
Keila | 765 kg |
Ýsa | 271 kg |
Steinbítur | 87 kg |
Hlýri | 47 kg |
Karfi | 16 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 4.049 kg |
8.11.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 714 kg |
Þorskur | 206 kg |
Þykkvalúra | 38 kg |
Sandkoli | 25 kg |
Samtals | 983 kg |
8.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 458 kg |
Þorskur | 230 kg |
Sandkoli | 13 kg |
Þykkvalúra | 11 kg |
Ýsa | 7 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 723 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.11.24 | 576,88 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.11.24 | 507,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.11.24 | 335,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.11.24 | 231,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.11.24 | 186,62 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.11.24 | 247,32 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.11.24 | 247,18 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
8.11.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.854 kg |
Keila | 765 kg |
Ýsa | 271 kg |
Steinbítur | 87 kg |
Hlýri | 47 kg |
Karfi | 16 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 4.049 kg |
8.11.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 714 kg |
Þorskur | 206 kg |
Þykkvalúra | 38 kg |
Sandkoli | 25 kg |
Samtals | 983 kg |
8.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 458 kg |
Þorskur | 230 kg |
Sandkoli | 13 kg |
Þykkvalúra | 11 kg |
Ýsa | 7 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 723 kg |