Tekur fréttunum með fyrirvara

Nígeríumenn boða lækkun tolla á skreið.
Nígeríumenn boða lækkun tolla á skreið. mbl.is/RAX

Áform nígerskra stjórnvalda um að lækka innflutningstolla á þurrkuðum þorskhausum úr 20% í 10% eru uppi á borðinu og myndu umræddar lækkanir koma sér vel fyrir íslenska útflytjendur í geiranum.

Í norska sjávarútvegsmiðlinum Fiskeribladet er sagt frá umræddri tollalækkun en í samtali við Morgunblaðið segir Víkingur Þórir Víkingsson, framkvæmdastjóri fiskþurrkunarfyrirtækisins Haustaks, að hann hafi fengið tilkynningu um þessar áætlanir en þær hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Gjarnan þurfi að taka fréttum sem þessum með fyrirvara.

Myndi hjálpa mikið

„[Nígeríumenn] hafa verið að tala um þetta og gefa þetta út, en þetta er ekki komið í gegn. Því miður,“ segir Víkingur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag og segist hafa fengið bréf með tilkynningu frá Nígeríu um umrædd áform. Hann hafi í kjölfarið haft samband við sitt fólk þarlendis og fengið upplýsingar um að ófá viðlíka bréf hefðu áður verið send út, án þess að þeim fylgdi endilega tollalækkun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.24 471,71 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.24 396,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.24 366,25 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.24 235,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.24 246,94 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.24 223,45 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 22.7.24 607,72 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.403 kg
Langa 535 kg
Ýsa 442 kg
Keila 336 kg
Steinbítur 155 kg
Karfi 109 kg
Hlýri 62 kg
Samtals 7.042 kg
22.7.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 3.160 kg
Þorskur 1.817 kg
Skarkoli 867 kg
Skrápflúra 307 kg
Sandkoli 48 kg
Steinbítur 31 kg
Þykkvalúra 9 kg
Karfi 6 kg
Ufsi 5 kg
Langlúra 3 kg
Samtals 6.253 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.24 471,71 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.24 396,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.24 366,25 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.24 235,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.24 246,94 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.24 223,45 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 22.7.24 607,72 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.403 kg
Langa 535 kg
Ýsa 442 kg
Keila 336 kg
Steinbítur 155 kg
Karfi 109 kg
Hlýri 62 kg
Samtals 7.042 kg
22.7.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 3.160 kg
Þorskur 1.817 kg
Skarkoli 867 kg
Skrápflúra 307 kg
Sandkoli 48 kg
Steinbítur 31 kg
Þykkvalúra 9 kg
Karfi 6 kg
Ufsi 5 kg
Langlúra 3 kg
Samtals 6.253 kg

Skoða allar landanir »